Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 86

Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 86
! MORGUNN I I • • • Þegar lækna á taugaveiklun sem helgast af sálrænum áföllum, er ákveðinn þáttur sem krefst þess að atburðurinn sem í hlut á sé endurtekinn með það fyrir augum að færa hann inn í meðvitund einstaklingsins. Sigmund Freud nefndi þetta „þráhyggju endurtekningarinnar” þegar hann ræddi um síendurtekninguna í lífi einstaklinga. Athuganir dr. Whittons á sjúklingum sýna aukinheldur að þetta fyrirbæri teygir sig á milli lífa, líf eftir líf. Sé atburður frá fyrri lífum færður til meðvitundar sjúklingsins getur það leitt til lausnar á sálrænum og líkamlegum vandamálum. Julia sótti í blindni eftir þessari endurtekningu í starfi sínu sem vændiskona og þegar það dugði ekki til, hlýddi 1 hún þeirri tilhneigingu sem byggð var á djúpstæðri reynslu sem bjó innst inni með henni, tilhneigingunni til að leita eftir átakameiri aðgerðum. Julia misreiknaði sig, því hún bjóst ekki við að verða myrt þegar hún endurlifði nauðgunina. I þessu lífi hefur Michael náð fram þessum minningum sem útskýra hugmyndir hans um morð á hvítklæddri konu. Það var óstjórnlega óþægilegt að vera Julia, en þegar hilla fór undir lok tímanna, fann Michael álag marga alda hverfa úr líkama sínum og hann upplifði áður óþekkta tilfinningu vellíðunar. Nú var samband hans við Sharron ekki lengur undirlagt af ótta; sektarkenndin og viðbjóð- urinn á honum sjálfum gufuðu upp og allar hálfó- meðvitaðar hugmyndir um að fyrirfara sér hurfu einnig. Hann uppgötvaði að hann gat horft í spegilinn á hverjum morgni án þess að fyllast örvæntingu og þegar hann gaf dúfunum brauð eða þurfalingum skotsilfur átti það rætur sínar jafnt í gleði sem samkennd. Vinir og ættingjar sáu breytingar í lífsviðhorfi Michaels. Hann gat losað sig við strangar skoðanir sínar á tómstundum og ánægju og það 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.