Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 35
MORGUNN fortíðinni sem okkur hefur ekki tekist að upplifa til fullnustu. Það sem við höfum ekki viljað upplifa, safnast fyrir í líkama okkar sem spenna og tilfinningastíflur og í huga okkar sem ómeðvitaður mótþrói gegn því sem er. Það er þessi mótþrói gegn veruleikanum sem heldur okkur föngnum. Allt sem við höfum bælt, afneitað og forðast kemur undantekningarlaust aftur og aftur upp í lífi okkar þar til við kjósum að ljúka hinni tilteknu reynslu. Við vitum ekki hver við raunverulega erum Ottinn sem aðskilur okkur frá sjálfi okkar, truflar skynjun okkar á raunveruleikanum. Enn fremur kemur hann í veg fyrir að við komumst að því hver við erum í raun. Við sjáum okkur sjálf í röngu ljósi. Það er þessi ranga sjálfsvitund sem leiðir okkur afvega. Ótti er eðlilegur og heilbrigður þegar hann verndar mig gegn lífshættulegum kringumstæðum. En þegar ég samsama mig „fölsku sjálfi“ fer ég að vemda allt sem ég tengi við „ég“ og „mitt“. Þrá mín eftir frelsi og hamingju, eignir mínar, skoðanir mínar, staða mín, allt sem ég tengi mig við, verður að vemda. Þar sem ég byggi tilveru mína á fölsku sjálfi, er mest allur ótti minn óraunverulegur. En í mínu ómeðvitaða ástandi virðist hann mjög raunverulegur. Þar sem við þekkjum ekki hið sanna sjálf, skilst okkur ekki að frelsið og alsælan sem við leitum, liggur innra með okkur. Við gerum okkur ekki grein fyrir að við höfum meðfæddan hæfileika til að skapa okkar eigin hamingju. I krafti takmarkana og hafta hinnar fölsku sjálfsvitundar okkar finnst okkur að við verðum að treysta á aðra eða ytri aðstæður til að öðlast hamingju. Undantekningarlaust reynum við að stjórna eða beita kænsku til að fá það sem við viljum og forðumst það sem við viljum ekki. Við streitumst á móti, bælum, höfnum, ásökum, höfum sektarkennd, reynum að vera 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.