Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 42

Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 42
MORGUNN á segulbandi. Á sérstakri bylgjutíðni höfðu náðst fram raddir sem taldar voru raddir framliðinna en sambandið var slitrótt og ógerlegt reyndist að þróa það frekar með þessum hætti. Meek komst nú í kynni við rafeindavirkja nokkum, O’Neill að nafni, sem átti eftir að reynast honum drjúg hjálp við rannsóknirnar. Auk þess að vera frábær rafeindavirki var O’Neill einnig gæddur sálrænum hæfileikum, miðilsgáfu og lækningamætti. Hann fékk samband við látinn vísindamann, dr. G.J. Mueller sem verið hafði prófessor í eðlisfræði meðan á jarðvist hans stóð, og gat hann m.a. veitt ýmsar persónulegar upp- lýsingar sem staðfestu framburð hans og einnig um störf hans og stöðu á meðan hann hafði dvalið hér megin grafar. Meðal annars gaf hann upp leynisímanúmer sem hann hafði haft á meðan hann vann fyrir leyniþjónustu Bandaríkjanna sem reyndist fullkomlega rétt. Dr. Mueller hafði einnig skrifað bók um ýmsa möguleika á sviði útvarpstækni og kvaðst nú vilja vinna að því að þróa þessa nýju sambandsleið innan rafeindatækninnar. En O’Neill varð einnig fyrir ýmsum óþægindum vegna miðils- hæfileika sinna þegar óboðnar framliðnar verur fóru að ásækja hann og reyna að yfirtaka persónu hans sjálfs. I bókinni Veran á 29 megariðum eftir John G. Fuller segir frá öllum þessum atvikum og rannsóknum Meeks og félaga hans og öllum þeim erfiðleikum og andstreymi sem í fyrstu urðu á vegi þeirra við rannsóknirnar. Loks gerðist sá sögulegi atburður þegar í fyrsta sinn með tilstilli raf- eindatækjanna tókst að koma á beinu og tvíhliða sam- bandi á milli heimanna tveggja. Frá því segir Meek í bók sinni Eftir dauðann - hvað þá? Árið 1971 hafði Meek opnað litla rannsóknarstofu í Philadephiu ásamt tveim rafeindafræðingum til að vinna þar að því áformi sem bæði Edison og Marconi höfðu unnið að en orðið að hætta við á sínum tíma - að finna 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.