Morgunn


Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.06.1993, Blaðsíða 41
MORGUNN rannsóknir. Síðan ferðaðist hann um heiminn og fékk í lið með sér hóp vísindamanna frá mörgum löndum, - lækna, sálfræðinga, geðlækna, eðlisfræðinga, efnafræðinga, líf- fræðinga, lífeðlis- og lífefnafræðinga og fleiri innan hinna ýmsu sviða vísinda auk rafeindafræðinga - sem allir voru fúsir til að takast á hendur rannsóknir og ferðalög í þessu sérstaka markmiði. Allt voru þetta vísinda- og rannsókna- menn sem þekktir voru hver á sínu sviði og má þar td. nefna dr. William Tiller við Stanfordháskólann í Banda- ríkjunum, dr. Norman Shealy, prófessor við háskólann í Wisconsin og Minnesota, sir Kelvin Spencer, dr. Lyall Watson og marga fleiri sem of langt yrði að telja hér. I fyrstu beindust rannsóknir Meeks og samstarfsmanna hans að svonefndum heilendum eða andalæknum og hæfileikum þeirra til heilunar og uppgötvuðu þeir margt furðulegt í því sambandi. Flestir heilendanna töldu að maðurinn hefði tvo líkama því að auk hins efnislega væri annar svonefndur ljósvakalíkami og að það væri einmitt sá líkami sem mestu máli skipti þegar um heilbrigði eða sjúkdóma væri að ræða. Algengt var að kalla þennan líkama andlega líkamann sem virtist vera hið sama og Rússar nefndu bioplasma-líkamann og tekist hafði að ljósmynda. Hinir andlegu læknendur töldu að framliðnir læknar aðstoðuðu þá við lækningarnar - sumir sögðust jafnvel sjá þá og heyra þá tala. Margir heilendanna höfðu litla sem enga menntun en náðu þó frábærum árangri í laekningum sínum eins og Meek og samstarfsmenn hans komust að raun um. Sannanir fyrir framhaldslífi voru þó þær rannsóknir sem áhugi Meeks og samstarfsmanna hans beindust fyrst og fremst að. Og þeir hófu brátt að smíða tæki - rafeindabúnað - sem mögulega gæti komið á sambandi við þá sem famir væru burt úr þessum heimi. ✓ I Evrópu hafði hópur rannsóknarmanna verið að vinna við að þróa tækni þar sein raddir látinna virtust koma fram 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.