Sjómaðurinn - 01.12.1943, Page 3

Sjómaðurinn - 01.12.1943, Page 3
S JÓM AÐURINN Talleyrand Eftir DUFF COOPER er að margra dómi einhver bezta ævi- saga, sem rituð hefir verið. Hún segir auk þess sögu Evrópu á einhverju viðburðaríkasta tímabili sögunnar — stjórnbyltinga- og Napoleons-tíma- bilsins. Winston Churchill forsætis- ráðherra Englands segir meðal ann- ars um bókina: „Enginn, sem lesið hefir TALLEYRAND eftir Duff Coo- per, þarfnast frekari vitnisburðar um frásagnarsnilli hans og rithöfundar- hæfileika.“ Gefið vinum yðar hina snjöllu þýðingu Sigurðar Einarssonar dósent á þessari ágætu bók. Það leiðist engum meðan hann les hana. Finnur Einarsson Bókaverzl. Austurstræti 1. — Sími 1336. Fyririlggjandi: Smjörpappír í örkum Pergamýrapokar 7XH cm- Pappírspokar brúnir — 1 — 2 lbs. Pappi hv. í örkum 75X100 cm- Kápupappír í 10 litum 57X12 cm. Reikningsvélapappír 6 og 7 cm. rúllur Kalkerpappír Afritunarpappír Ritvélapappír Salernapappír Ritföng alls konar og m. m. fl. HeildverzEun Garðars Gíslasonar. Sími 1500. Ilmvötn Hárvöfn Bökunardropar Kjarnar (Essensar) Einkasala til verzlana og iðnfyrirtækja. r Áfengisverzlun rikisins

x

Sjómaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.