Sjómaðurinn - 01.12.1943, Síða 24
6
SJÓMAÐURINN
Á árunum frá 1902 lil 1912 voru vélarnar, þrátt
fyrir alla erfiðleika sem þvi fylgdu, smiðaðar af
fleiri verksmiðjum. Mestur áliugi liafði þó mynd-
asl fyrir byggingu vélarinnar á tveim stöðum, hjá
„Sulzer Bros“ i Sviss og „Burmeister Wain“ i
Kaupmannahöfn.
Það var frá B. W. í Kaupmannahöfn 1912 að
fyrstu tvær stóru skipavélarnar komu með þessu
merki. Þær voru 1350 hestöfl liver vél og voru
látnar í skipið Selandia. Skipið var 4950 smál. og
gekk 10 Y> mílu. Það fór fyrstu ferð sina frá
Kaupmannahöfn i febrúar 1912, til Bangkok og til
haka aftur án þess að nokkuð kæmi fyrir.
Dieselvélarnar höfðu reynst hér svo vel að óvin-
ir Diesels og þeirra, komust í hinn mesta vanda,
þó var alll gert sem í þeirra valdi stóð til að setja
slúðursögur í gang um Selandiu og ferð hennar.
Frá báðum þessum Dieselvélasmiðjum og starfi
þeirra að framleiðslu og fullkomnun Dieselvél-
anna, verður sagt síðar í ritgerðinni. Ennfremur
frá fyrstu ferð Selandiu og livaða straumhvörf-
um liún iiefir valdið í heiminum, en þó sér i lagi
á Norðurlöndum.
Potor Rudolf Diesel lifði rúmt ár eftir þetta.
Svo að hinn glæsilegi sigur Dieselvélarinnar á
þessurn tíma, sér í lagi hin framúrskarandi afkoma
sem vélin í Selandiu sýndi, hæði i eldsneytis-
sparnaði, og svo live litið fór fyrir iienni i skipinu,
ásamt margra annara yfirburða, sem hún sýndi
fram yfir þáverandi gufuvél. Ilefði mátt búast við
að þetta liefði skapað Diesel það traust á sjálfum
sér að í framtíðinni finndi liann sig öruggan.
Það er þvi næsta ótrúlegt að hann hafi fallið
fyrir eigin hendi eins og oftast er getið sér til,
þar sem iians er minnst og sagt er fiú hvarfi lians.
Árið 1913, 29. september, liafði Rudolf Diesel
tekið sér far, ásamt tveim öðrum mönnum sem
voru fylgd með honum, á gufuskipinu „Dresden“,
sem átti að flytja þá frá Antwerpen lil Harwiph.
Það er haft cftir Rudolf Diesel, að hann liafi boðið
þeim „góða nótt“ og sagt, „við sjáumst á morgun".
Síðan hefir hans ekki orðið vart. Þannig endaði
líf þessa manns, sem með skarpskyggni sinni og
framúrskarandi dugnaði hefir lagt einn stærsta
steininn í byggingu vélamenningar nútímans.
Það myndi naumast vera rétt að lcenna Diesel
þá erfiðleika, cr hlóðust stöðugt upp kringum
hann. Senilega hafa þeir margir verið hein af-
leiðing af uppfindingu lians, Dieselvélinni og starfi
hans henni til fullkomnunnar, sem bitrustu and-
stæðingar hans liafa álitið sér beint hættulega.
Formælendur gufuvélarinnar, sem þá voru marg-
ir og sterkir, en gufuvélarnar þá í miklu áliti,
munu haa þótt Diesel og vél hans ljötur þrándur
í götu sinni. Ekki sízt fyrir það, að Diesel hélt því
stöðugt fram, að vél sín mundi taka eimvélinni
fram og ætti að koma í hennar stað.
Þetta var líka þegar farið að rætast.
Diesel iiafði líka látið það sjásl eftir sig á prenti,
að Iiann væri annarar skoðunár i stjórnmálum en
fleslir áhrifamerin þáverandi stjórnskipulags. Þetta
má reikna með að liafi valdið ekki litlum óþæg-
indum fyrir liann, sem þurfti að hafa svo mikil
viðskipti við þá, og stundum ef til vill þurft heint
á þeim að halda.
Eins er um smíðið á vélunum. Það hefir þurft
mikið meiri nákvæmni við smíði á vél Diesels en
vanalegt var, með svo háum þrýstingi, einkum á
eimvélinn, sem gat gengið þó hægt væri að stinga
fingrunum niður með stimplinum í cylindernum.
Góðir og reyndir smiðir, sem á fullorðins-árum
áttu allt í einu að fara að smíða pakkningslausar
dælur og annað álíka sem tilheýrði Dieselvélunum
og sem ællazt var til að ynni með fleiri þúsund
kílóa þrýsting, hafa efalaust átl erfitt með að átta
sig á livað þetta ætti allt saman að þýða. Ef til vill
liafa margir verið vantrúaðir á að það mundi vera
nokkuð annað en fálm út í loftið. Enda er þess
getið, að sumar vélaverksmiðjurnar liafi alveg gef-
ist upp við snriði vélanna.
Er ekki ósennilegt að þetta meðal annars hafi
verið hentugt vopn hjá andstæðingum Diesels. En
það her viða á þeim þar sem hans er getið og
iivað þeir hafi verið fyrirferðamiklir.
Það er enn, og verður víst ósannað mál, hvern-
ig lrið óvænla og sorglega fráfall Diesels har að.
En ekkert er líklegra en óvinir lians, heint eða
óbeint, hafi valdið því. Ilafa þeir óefað reiknað
sér það slóran sigur þegar Diesel var horfinn. Sig-
urinn hefir líka verið algjör og hragð-mikill þegar
hægl var að fæi'a likur fyrir því að Diesel hafi
fyrirfarið sér, þvi sá lýgur sem liggur. En sem
hetur fór var ekki allt húið fyrir það. Sigurinn er
stundum falinn í ósigrinum. Diesel sjálfur hafði
heðið líkamlegan ósigur. En vélinni lians var elcki
liægt að fyrirfara, eða láta hana gjöra það sjálfa.
Því finnst mér vísa sem til er á íslenzku eftir
Þorstein Erlingsson, vera viðeigandi eftirmæli eftir
Rudolf Diesel:
Þó að þú lilæir þeim heimskingjum að,
sem hér muni í ógöngum lenda,
þá skaltu ekki að eilífu efast um það,
að aftur mun þar verða haldið af stað,
unz brautin cr hrotin lil enda.