Sjómaðurinn - 01.12.1943, Side 29

Sjómaðurinn - 01.12.1943, Side 29
SJÓMAÐURINN 11 Saga hraðsnekkjunnar Dreadnought er hrífandi ævintýri um siglinga-afrek á Atlantshafinu. ■Sll ■ i HRAÐSNEKKJAN Dreadnought, sem smíðuð var árið 1853, er ef lil vill fullkomnasla skip sinn- ar tegundar, sem siglt hefir um Atlantshaf. Saga liennar er einn ævintýralegasti kaflinn í siglinga- sögu aldanna. Á margan hátt kemur liún lieim við hugmyndir skóladrengja um, livernig lirað- snekkja eigi að vera, með státnum stýrimönnum, sem létu sér fáll fyrir hrjósti brenna, uppreisnum, hardögum og fífldjörfuin siglingum, hvernig sem viðraði. Á hinn hóginn er hún imvnd hugprúðrar varnar málstaðar, sem, þegar var tapaður. Þegar hún var smíðuð, höfðu gufuskip farið regluhundnar ferðir yfir Atlantshaf í fimmtán ár, en allan þann tima höfðu seglskip verið á stöðugu undanlialdi. Fram lil 1850 hafði þcim tek- izt að halda liinum áhatasama flutningi útflytj- enda frá Norðurálfu. En eftir að Inman-gufu- skipafélagið var stofnað, höfðu seglskipin jafnvel misst þau forréttindi, og aðstaða þeirra varð von- laus. Síðasta áratuginn fyrir miðja öldina kepptust hlöðin um að hirta frásagnir af hrvllilegri aðhúð útflytjenda í seglskipum. Þegar William Inman, hálfþrítugur stórhuga athafnamaður, gæddur tak- markalausu sjálfstrausti, ákvað að setja á stofn gufuskiþafélag, sigldi hann ásamt lconu sinni vfir Atlantshafið á útflytjendaskipi til þess að kynna sér af eiginni reynd kjör farþeganna og ráða hót á þeim. Hjólaeimskip úr timhri, sem urðu að flytja nægilegar kolabirgðir fyrir liinar eldiviðarfreku vélar, gátu ekki keppt um hinn ó- dýra útflytjendaflutning. En Inman, sem gerði út sparneytnari járngufuskip, sá ekki aðeins, að hér var hagnaðarvon, heldur og, að unnt væri að hæta aðhúð útflytjendanna, svo að um munaði.

x

Sjómaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.