Sjómaðurinn - 01.12.1943, Page 35
SJÖMAÐURINN
17
Skipasmíðar.
Frá því að nuverandi heims-
styrjöld brauzt úl hafa skipa-
smiðar i Bandarikjunum vax-
ið með slikum risaskreium, að
þess munu engin dæini.. Víðs-
vegar um laml.ð hefir verið
komið á fót skipasmíðastöðv-
um, sumum hverjum er smíð-
uðu einstaka skipshluta, er
síðan voru fluttir til ákveð-
inna samsetningarstaða. Með
þeim kostum og göllum, sem
smíði á 'þénnan hátt fylgja,
hefir þó tekizt að byggja ör-
ara en gjört var ráð fyrir i
upphafi og sigurmöguleikar
hinna sameinuðu þjóða þann-
ig vaxið stórkostlcgá. Ef hægt
er að tala um að bandamenn
sigli til sigurs í ófriðnum, þá
hafa Bandarikin vissulega
byggt til sigurs með risa-
byggingum sinum.
Efst: Skipasmíðastöð á vest-
urströnd Ameriku, er setur
saman hina mörgu skipshluta,
er koma viðs vegar að. 12,900
smálesta skip er þarna i smíð-
um. Neðst: Og hér er verið
að ýta einum á réttan stað i
þessu mikla bákni, sem brátt
verður skip.
I