Sjómaðurinn - 01.12.1943, Qupperneq 40

Sjómaðurinn - 01.12.1943, Qupperneq 40
22 SJÓMAÐURINN Framfarir í í*■•ysting'ifl. MARGT Iiefur verið sagt og ritað um. hinar fyrstu tilraunir og framfarir i hraðfrystingu og einnig frumatriðin bak við hana. Við munum þvi binda okkur við núverandi ástand og útlitið i framtíðinni. Getuleysi cða skortur á vilja til þess að fram- leiða góða vöru, liéfur ef til vill meira en nokkur önnur ástæða valdið hinni miklu vellu liraðfrysti- félaganna síðastliðin fimm ár. En nú skilur liver maður, að vöruna verður að vanda, til þess að standast sainkeppni við-þá, sem alllaf liafa baft vöruvöndun að kjörorði sínu. „Já, ég passa nú það, likasl til; en það er ég viss um, að fái ég ekki löggina mina bráðum, sofna ég eklci nokkurn dúr i nótt og sennilega ekki það sem eftir er af þessari verlið.“ „Þú færð bana um leið og hinir piltarnir; láttu ekki svona, drengur. — Það verður gaman að sjá framan í snjáldrið á þér á lokadaginn, ef þú ætlar þér ekki að sofna þangað til. Yfir hverju ætlarðu að vaka?“ En heyrið þið, piltar! Eruð þið allir dauð- ir, eða livað? Ætlið þið ekki að taka nóttina úr munninum á ykkur og fá brennivínið ykkar í kvöld, drengir? Það er komið, brennivínið okkar! Komið með alla hnallana ykkar og þiggið þið sopann!“ „Iívað? Brennivín? — Hver var að kalla brenni- vín?“ „Það var ég! Komið þið með hnallana!“ „Já, við komum!“ kváðu þeir allir við einum rómi. — „En hver fj. .. . var liér á ferðinni?.— Þrir strákar lilupu út úr búðinni! Hvað eru þeir bér að gera, þessir strálcar, og bvi liafið þið ekki rekið þá út, ormana þá arna?“ „Yið vissum ekkert um þá,“ sagði Snæsi, „en það bafa verið þeir, sem brugðu fyrir mig löpp- inni áðan. Ef ég hefði bara náð í þá, skyldu þeir Iiafa fengið krúnuna kembda: Ég skyldi liafa mol- að í þeim bvert bein. — En meðal annara orða: Getið þið ekki gefið mér í nefið, drengir, eða eina tölu í munninn? Mér er að verða flökurt og ég cr orðinn bræddur i þessu li.... myrkri; verði ég vitlaus, megið þið vara ykkur!“ „Nei, nei, Snæsi minn! Vertu nú rólegur! Hún er bérna, löggin þín og þú skalt fá væna tölu, nóg í nefið og pott af brennivíni! Heyrirðu það?“ kall- aði formðurinn til Snæsa, eins og væri liann barn, er sæti „í blautu“, þarna frammi í myrkrinu. Snæsi færði sig inn að kórrúminu, tók þar á móti „blessuninni“ og fikraði sér svo hægt og liægL fram eftir glerliálu gólfinu, settist á rúm sitt og sagði: „Hana nú! — Heilan pott af brenrivíni, væna tölu í munninn og vel í nefið! Þetta kalla ég nú sumardagsveizlu og vel til vinnandi að vaka nokk- uð eftir benni. En svona er bann, blessaður for- maðurinn; liann veil hvað manni kemur!“ Iíinir karlarnir komu svo hver með sinn hnall, og tók bver þeirra allt að tveim mörkum, en frammi í búðinni heyrðist muldra i Snæsa, er nú var ýmist að gæla við „löggina sína“ með því að raula yfir Iienni ljóðlínur úr noklcrum visum, cða tauta fyrir munni sér ýmislegt það, er hann liafði lært i æsku og kunni síðan. Meðal annars heyrðist þetta: „Mig minnir að það stæði i Stúrms- bugvekjum eða þá beinlinis i kverinu mínu, sem ég var komfirmeraður upp á, að tarna: „Ég vildi að sjórinn yrði að mjólk“ — við þurfum elcki meiri mjólk en við höfum — en svo mun einnig liafa staðið þar — og það tel ég nauðsynlegra: „. . . . Uppfyllist óskin mín: Öll vötn i brennivín!“ — Þetta er nú bæn, sem mér likar, enda kunna hana margir, og væri það nú ekki amalegt, ef öll völn, ór og Iækir — já, og sjórinn líka —, væri allt orðið að einu brennivínsflóði! Á ég að trúa því, að enginn fengist til að róa þar og stunda sjóinn, ef brimið væri þá ekki því afskaplegra; varla yrði það verra en hér og þar væri þvi gaman að róa; — þar vildi ég róa!“ Snæsi sofnaði svo frá „lögginni sinni“ — og halda menn, að hann sofi enn! 6. des. 1943. Jón Pálsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.