Sjómaðurinn - 01.12.1943, Síða 43

Sjómaðurinn - 01.12.1943, Síða 43
SJÖMAÐURINN 25 að reisa neinar lilöður, úr þvi að tiinbur var ekki fyrir liendi. Nóg var af skelfiski og kröbbum, fiski í sjónuni og villiöndum í loftinu. Marquis de LaRoche var vanur að láta liendur standa fram úr ermum. Hann tæmdi skipið, lét flytja allt upp á eyna, sem án varð verið. Þá skýrði hann „landnemunum“ frá því, að hann ætlaði að snúa aftur lil Frakklands til þcss að sækja þeim nauðsynjar þær, sem þá vanlaði. Þegar liann korii aftur lil Parísar gaf hann Hinriki IV. skýrslu um ferð sína og skýrði frá þvi, sem hann þarfnaðist. En móttökurnar voru kuldalegar. Á þeim dögum var venjan að senda tóm skip í slíkar ferðir og fá þau lilaðin til baka. 1 slað þess að leggja aí' stað undir fullum segl- uni i vesturátt, varð það lilutskipti bretónska að- alsmannsins, að honum var varpað i Bastilluna. Fimm árum síðar, árið 1003 — sama árið og stétt- arbróðir lians, Sir Walter Raleigli, var varpað i Tower-fangelsið — var de LaRoche látinn laus. Vel- búið skip beið lians. Hann álti að sigla aftur til Sableeyjar og hafa spurnir af, hversu hinni nýju frönsku nýlenduey vegnaði. Hinn 20. september 1603 lenti liann í annað sinn heilu og liöldnu á eynni. En er hann litaðisl um eftir landnemunum, fann liann aðeins ellefu, sem eftir voru lifandi. Ilöfðu hinir orðið ein- liverri farsóllinni að bráð? Engu slíku var til að dreifa. Enginn liafði hcldur orðið ellidauður. Það höfðu orðið nokkrir blóðugir bardagar, það var allt og sumt. Hinir ellefu, scm eftir voru, voru sigurvegararnir. De LaRoche undraðist, livað hafði valdið ófriðnum, en þá sá hann, að þeir voru ekki eins fátækir og þegar liann skildi við þá. Þeir liöfðust við í traustum timburkofum. Þeir liöfðu járnáhöld og tunnur mcð saltlcjöli. Þá voru þar kistur fullar af gulli og gimsteinum. En á Sable- ey hafði ekki verið neitt timbur, ekkert járn, engar saltkjötstunnur og vissulega ekkert gull né gim- steinar. Hvaðan liafði allur þessi auður komið? „Landnemarnir“ liöfðu brált komizt að raun um, liver óheillaþúfa eyjan var skipum þeim, sem framhjá fóru. Þegar þrísiglt spánskt skip hafði farizt á einu sandrifinu, liöfðu þeir hjargað skip- brotsmönnunum á sina sérstöku vísu: Þeir létu mennina drukkna, en björguðu góssinu. Tilraun þessi lieppnaðist svo vel, að þeir sellu upp fölsk Ijósmerki til þess að ginna sjófarendur, sem nálg- uðusl eyna að hættulegustu rifjunum. Á þennan liátl liöfðu þeir matað krókinn. En í kjölfar auðs- ins sigldu árekstrar og skærur. Marquis de La- Roche var enn á ný fljótur að taka ákvörðun. Hann tók mennina ellefu og sigldi aftur til Frakk- lands. Árið 1633, þegar seglskipið Mary and Jane frá Boston fórst á liinum mannhættulegu rifjum, tóksl Jóni nokkrum Rose að komast í land og dvelja á eynni í þrjá mánuði. Þegar hann kom yfir á meginlandið í bát, sem liann hafði smáðað sjálfur,- sagði hann frá því, að hann hefði séð meira en álta liundruð nautgripi og marga svarta melrakka. Ilann og tveir Boslonbúr stofnuðu fé- lag lil veiða á Sableey. Þeir gengu lireinlega að verki, því að tveim árum síðar var enginn naut- gripur eftir. Og víst er um það, að engir nautgripir voru á Sableey árið 1756, þegar skip Bostonarkaup- mannsins, Tómasar Hancacks, strandaði við eyna. Hann var nærri því liungurmorða, þegar lionuni var bjargað mörgum vikum siðar. Þegar hann kom aftur til Boston, lét hann af miklu örlæti lilaða stórt skip nautgripum og sauðfé, geitum, svínum og liestum, lét í’lytja þá til Sableeyjar og sleppa þeim þar. llugmynd Hancocks lánaðist mjög vel. Hinir fjórfættu eyjarskeggjar björguðu mörgu marinslífinu. En það varð svo títt, að skipreika menn yrðu að ganga á þetta forðabúr lifandi penings, að stofninn gekk smám saman til þurrðar og hvarf að lok- um með öllu. Eina undantekningin voru hestarn- ir — villtir, litlir, með luhbalegt fax og tagl, sem drógst við jörð. Þeir héldu áfram að reika um ej’na. Einhver liugsunarsamur maður flutti inn lcan- ínur til Sableeyjar, og viðkoma þeirra varð all- mikil, þar lil rottur bárust dag nokkurn á land frá sökkvandi skipi. Þær seltust þarna að og átu kanínurnar. á meðan þær entust. Til þess að losria við þennan ófögnuð, reru íbúar Nýja Skot- lands með bátsfarm af köttum yfir í eyna og slepptu þeim þar. Kettirnir gerðu skyldu sína. Þessu næst voru hundar setlir á land lil að útrýma köttunum, og önnur tilraun var gerð til að ala þar kanínur. En kanínunum vegnði ekki vel á Sable- ey. Kanadiskar skógaruglur tólcu að venja þangað koniur sínar, og svo kom að lokum, að kanínunum var útrýttit í annað sinn. Árið 1774 sóttu nokkrir menn um leyfi stjórn- ar Nýja Skotlands til að fá að setjast að á eynni. Stjórnin varð við beiðninni með því skilyrði, að landnemarnir ynnu þess eið að lijálpa öllum skip- brotsmönnum. Mennirnir unnu eiðin. Þeir komu upp björguarstöð og sellu upp ljósmerki eftir fyr- irmynd sakamanna Marquis de LaRoche. I hvert

x

Sjómaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.