Sjómaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 44

Sjómaðurinn - 01.12.1943, Blaðsíða 44
26 SJÓMAÐURINN Hetjusaga Pass of Balmaha: Rásiglda skólaskipsins og afreka þess í síðustu styrjöld. Í^ÁAR SÖGUR um sjóferðir og skip liafa valdið meiri almennum áhuga en sagan um rásiglda slálskipið Pass of Balmaha. Þessi ágæta skúta, sem var 1571 smál. að stærð, var smíðuð við Clyde árið 1888. Hún og systurskip hennar voru ein af siðustu seglskipunum, sem kepptu við hin sigrandi gufuskip. Árum saman sigldi hún um úthöfin undir brezlca verzlunar- fánanum, unz hún var seld og tók að hera fána Bándaríkjanna. Á styrjaldarárunum 1914—1918 var mikil eftir- spurn eftir ldutlausum skipum til þess að flylja nauðsynjár til ófriðaraðilanna í Evrópu, og þar lil 1917 voru Bandaríkin lilutlaus. Til þess að hindra flutninga nauðsynja lil óvinanna, var hrezka liafnljannið norður af Skotlandi styrkt sem skipti sem skipbrotsmanni tókst að komast í land, komu hinir eiðsvörnu strandgæzlumenn lionum til hjálpar og dráp'u hann. Þeir óslcuðu ekki eftir neinum vitnum að glæpum sínum. Árið 1781 hóf blaðið Atlantic Neptune ákafan áróður gegn mönnum þessum, sem gerðu sér þannig neyð annarra að atvinnu. En tuttugu ár liðu, áður en alvarleg tilraun var gerð til að ráða niðurlögum þorparanna. Ástæðan til þess, að fyrst var farið að lireyfa þcssum málum, var sú, að Frances, drekklilaðið vöruflutningaskip, sem lier- toginn af Kent átti, fórst við eyna. Þegar liertog- anum b'arst til eyrna, að skip Iians hefði farizt af mannavöldum, lét hann senda skipið Ilariot, Idaðið hermönnum, til að hafa liendur í Iiári ræningj- anna. Saljleey tók á móti leiðangrinum með þeim viðtökum, sem henni voru líkastar. Þegar Hariot nálgaðist ákvörðunarstaðinn, skall á svartaþoka. Torrens skipstjóri vissi að minnsta kosti eitt: ef ljósmerki sæjust, mátti gera ráð fyrir að þau væru sett til blekkingar. En engin ljós- merki sáust. Hann þokaði skipinu varfærnislega nær, en varkárni lians var til einskis. Egghvast neðansjávarrif sneið skip lians í tvennt,, og það sökk svo fljótt að einungis þrír menn komust í Iand, Torrens skipstjóri og tveir hermenn. Þrír menn á móti flokki mandrápara. En illræðismenn- irnir höfðu ekki beðið eftir því, að Hariot kæmi. Vinir þeirra á meginlandnu liöfðu auðsjáanlega gert þem aðvart í tæka tíð. Þannig lauk tímahili illvirkjanna. Nú voru ekki lengur gefin fölslc ljósmerld á Sahleey. Árið 1807 voru björgunarslöðvar setlar upp, vitar reistir og leiðamerkjum komið fyrir. En jafnvel þessar ráð- stafanir gálu ekki lcomið í veg fyrir ný slys. Sex skip á hverja fermílu lands. Það var reglan, sem eyjan vék ekki frá. Um 1850 fundu nokkrar horg- ir í Nýja Englandi upp á þvi að senda vitskerta menn til aðsloðar strandgæzlumönnum á Sableey. Pískrað var úm það, að fyrir kæmi, að sendir væru til eyjarinnar menn, sem ekki væru vit- skertir, heldur þörf á að losna við af öðrum á- stæðum. Enn er Sahleey ofansjávar. Litil og mjó, en á þó skilið eyjarnafn. Slrandgæzlumenn og vitaverðir hafast þar við með fjölskyldum sinum. Þetta fólk hefur mætur á eynni. Viltar liljur og rósir spretta fyrir framán hina snotru hústaði þeirra, Þar er krökkt af krækiherjum, hlaberjum og jarðarberj- um. Eyjarskeggjar eru fátækir, og börn þeirra verða að fara á mis við margt af því, sem amer- iskum börnum virðist ómissandi. En af einu eru þau öfundsverðari börnum auðkýfinga: Þau eiga sjálf reiðhesta. Því að enn í dag reika hinir litlu, fjörlegu hestar um sandhólana — frjálsir afkomen- ur hestanna úr örk Tómasar Hancacks fyrir nær- fellt tveim öldum. Eftir fjörutíu og sjö ár verður saga eyjarinnar öll. Strandgæzlumcnnirnir horfnir á braut. Engar konur, engin hörn. Engir reiðskjótar. Og engir vitar. (Þýtt.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómaðurinn
https://timarit.is/publication/714

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.