Útvarpstíðindi - 13.12.1948, Blaðsíða 27

Útvarpstíðindi - 13.12.1948, Blaðsíða 27
ÚTVARPSTlÐINDI 483 hann sæi, þegar hann glennti upp skjáina, væi’i Gullfaxi að hefja sig til flugs. Þá losnaði handa méi' sæti, ég myndi losna við flugfi’eyjui'nar og þær við mig. Hamingjaokkaralli'a var í veði, ekki hvað sízt Árna, því það er hollt og lengir lífið, að sofa yfir sig. Allt í einu birtist ógæfan í dyr- unum. Árni Friðriksson var kominn, og ég varð að gera svo vel að dúsa með 300 pund af kvenlegum þunga: ofan á mér. Seinna vildi það mér svo til láns — ef ekki lífs — að flug- freyjurnar voru ennþá óánægðari með mig, heldur en ég með þær og harðneituðu að brúka mig fyrir stól á leiðinni. Þær sögðu, að ég væri svo beinaber — að neðan. Það var rigning og í'ok, þegar flug- vélin lagði af stað. Sumir fai'þeg- anna voru kvíðandi og spui'ðu, hvoi't það væri óhætt að fljúga í slíku veðri. Við flugfreyjui'nar sögðurn, að öllu væri óhætt, og til að leggja enn fi'ekari áhei'zlu á þetta, bentum við hrædda fólkinu á þá veigamiklu stað- reynd, að það væri læknir meðal far- . þeganna í vélinni. Þetta dugði, fólk- ið vai-ð í-ólegt, því það vissi, að þeg- ar svona kai'l var með í föi'inni, vai'1 ekki hægt að deyja. Allt í einu erum við komin upp í hvíta skýjabólstra og maður fær ekki < varizt þeirri tilhugsun að maður sé orðinn að engli. En það er vinui' minn, Örn Ó. Johnson, sem leggur til, vængina og dinglar stélinu. Hann er eins konar ei’kiengill og við hinir þui'fum ekkert fyrir okkar engla- standi að hafa. Við þurfum ekki að) gera aixnað en draga andaixix og verai til. — Mér vérður litið til endurskoðand- ans, vinar míns. Hann baðar hvorki Áhöfnin 0,7 fleirá gotl fólk. út vængjunum íxé diixglar stéliixu fremur en við hinir, heldur bi’eiðir hann svellþykkan álfyssiixg upp fyr- ir haus og er sýnilega leiður á til- veru lífsins. Líklega hefur hann endui'skoðað fyrra lífei'ixi sitt, og mig skal þá ekki undi'a, þótt hann di'ági belg yfir höf- uð sér og blygðist sín. Allt í einu er eins og lxann hafi rennt grun í hugsanir mínar, því að hann skýtur kollinum upp undan ál- fyssingnum og brettir teppið niður fyrir íxef. „Ég var austur í Flóa í ixótt“, sagði endurskoðandinn. „Flóar eru rakir og Flóinn þessi þarna austur í Ái-nessýslu er vondur flói. Hábölvað- ur flói!“ endurtók hann og stundi við. Ég hef samúð með drykkjubi'óður) mínum og vini og spyr, hvort hann sé mjög timbraðui'. „Læt ég allt vei'a“, svaraði endui'- skoðandinn hi’eystilega. „Við fljúg-

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.