Útvarpstíðindi - 13.12.1948, Blaðsíða 39

Útvarpstíðindi - 13.12.1948, Blaðsíða 39
ÚTVARPSTÍÐINDI 495 Jólabækur Norðra Crengiö á reka 12 fornleifaþættir eftir Krislján Kldjárn, þjóðminjavörð. Fróðleg og skemmtileg hók um merkustu minjar, sem kynslóðir horf- inna alda hafa eftir sig látið. Göngur og réttir. Stórmerkilegt safn um eina sérstæðustu þjóðlífsháttu Is- lendinga um aldaraðir, göngur og réttir, eftir ýmsa snjalla alþýðuhöf- unda. Bókin verður fallega útgefin og prýdd fjölda mynda. Hennar er að vænta á bókamarkaðinn uin miðjan mánuðinn. Horfnir góöheslar eftir Ásgeir Jónsson frá Gotlrop. Snjallar og hrífandi sagnir um eyfirska og þingeyska gæðinga, með fjölda mynda af mönn- um og hestum. Svipir og sagnir úr Húnaþingi. Þjóðlegur fróðleikur um merka menn og minnisstæða atburði. Skáldsögur Hvaö sagöi tröltiR? el'tir Þórleif Bjarnason. Ramíslenzk haráttusaga og áhrifarík, um harðgert alþýðufólk. Jónsvökudraumur verður sennilega talið stórbrotnasta og skemmtilegasta skáldverk, sem Konráð Vilhjálmsson liefur þýtt, og þá er inikið sagt. Væntanleg um miðjan mánuðinn. Svipir kynslóðanna eftir John Galsworthy. Álirifarík og mikilfengleg saga. Jólabækur fyrir born og ungling Dýrasögur eftir Bövar Magnússon á Laugarvatni. Safn af lirífandi fögrum og sönnum, íslenzkum dýrasögum. Paradis bernsku minnar eftir Evu Hjálmarsdóttur. í sögum sínum minnir Eva á tæra fjallalind, sem lítið ber á, en ef að er gáð, speglast þar fegurð himinsins. Beröu mig til blómanna, ævintýri býflugunnar Maju, eftir Waldemar Bon- sels. Ein heimsfrægasta og skemmtilegasla unglingabók, sem þýdd hef- ur verið á íslenzka tungu. Bókin er prýdd mörgum lieilsíðu litmyndum. Drengurinn þinn eftir Frithiof Dahlby þurfa allir foreldrar að eignast og lesa, því að hún veilir þeim ómetanlegan stuðning lil að varðveita sína dýrmætustu eign, — drenginn sinn. Sagan af honum krumma og fleiri ævintýri, með 75 teikningum eftir Wil- helm Busch. Bráðskemmtilegar skopmyndasögur. Gleöjiö yngri sem eldri vini yöar og vandamenn meö glæsilegustn og þjóðlegustu jólabókum ársins. Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er.

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.