Útvarpstíðindi - 13.12.1948, Blaðsíða 36

Útvarpstíðindi - 13.12.1948, Blaðsíða 36
492 ÚTVARPSTÍÐINDI JOLABÆKUR Kvæðasafn Guttorms J. Guttormssonar. Gullfalleg og vönduð útgáfa. Grænland, lýsing lands og þjóðar, eftir Guðmund Þorláksson, prýdd náiega 100 myndum. Fjöll 0(j firnindi. Endurminningar Stefáns Filippussonar, skráðar af Árna Óla. Merk menningarsöguleg heimild og frábær skemmti- lestur. Sy(j(j(jnir íslendingar. Frásagnir um fimmtíu skyggna menn, karla og konur, eftir Oscar Clausen. Katrín Mánadóttir. Dramatísk og spennandi, söguleg skáldsaga um Eirík XIV. Svíakonung og hina fögru og fórnfúsu Katrínu Mána- dóttur. Anna Boleyn. Listavel gerð og spennandi ævisaga stúlkunnar, sem hófst til þess vegs að verða drottning Englands. Vísindamenn allra alcla. Ævisögur tuttugu heimsfrægra vísinda- manna, sérstaklega vel útgefin bók. Draupnisútgdfan — Iðunnarútgdfan • Pósthólf 561 — Reykjavík — Sími 2923. Orð Jesú Krists öll þau, er IMýja testamentið geymir Sira Þorvaldur Jakobsson bjó undir prentun. Þetta er bók, sem hver einasti kristinn maður ætti að eiga og lesa í daglega. Betri jólagjöf getur enginn gefið vini sínum en Orð Jesú Krists. Bókin fæst hjá öllum bóksölum og H.f Xeijftur

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.