Útvarpstíðindi - 13.12.1948, Blaðsíða 41

Útvarpstíðindi - 13.12.1948, Blaðsíða 41
ÚTVARPSTÍÐINDI 497 Fugferðir milli Reykjavíkur, Prestwick og Kaupmannahafnar Frá og með næstkomandi mánaðamótum verður flugferðum vorum á flugleiðinni Reykjavík—Prestwick—Kaupmannahöfn hagað svo sem hér greinir: FRÁ REYKJAVÍK TIL PRESTWICK OG KAUPMANNAHAFNAR Þriöjudaga: Frá Reykjavík .......... kl. 08:00 Til Prestwick ............— 13:30 Frá Prestwick ........... — 14:00 Til Kaupmannahafnar ......— 18:30 FRÁ KAUPMANNAHÖFN OG PRESTWICK TIL REYKJAVÍKUR Miðvikudaga: Frá Kaupmannahöfn ..... kl. 09:30 Til Prestwick ........... — 12:00 Frá Prestwick ........... — 13:30 Til Reykjavíkur...........— 17:00 Millilandaflugvél Flugfélags íslands h.f., „Gullfaxi", mun fara aðra hvora viku, en önnurhvort millilandaflugvél Loftleiða, „Geysir“ eða „Hekla“, mun fara hina vikuna. Loftleiðir munu annast ferðirnar frá Reykjavík 7. og 21. desember, en Flugfélag Islands h.f. ferðirnar 14. desember og 4. janúar 1949, o. s. frv. Engin ferð verður milli jóla og nýárs. Farseðlar hvors félaganna gilda með hinu og farþegar, sem fara frá Reykjavík, geta pantað farið hjá hvoru félaganna sem er án tillits til hvort þeirra annast ferðina. Afgreiðslu erlendis annast: / Kaupmannahöfn: Det Danske Luftfartselskab, A/S, Dagmarhus. / Prestwick: Scottish Airlines, Prestwick flugvelli. Flugfélag íslands h.f. Loftleiðir h.f. Lækjarg. 4. Símar: 6607, 6608, 6609. Lækjargötu 2. Sími 81440 (5 línur).

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.