Viðar - 01.01.1942, Blaðsíða 94
92
EIÐASKÓLI
[Viðar
Birkifrœsöflun í Eiöahólma 1940.
1925—1926.
Arnljótur Davíðsson er verzlun-
arm. í Rvík., kvæntur.
Arnbergur Gíslason býr á
Bakkagerði í Borgarf. eystra,
kvæntur.
Björn Pálsson er bifreiðarstjóri
á Kleppi, tók flugpróf, trúlof-
aður eða kvæntur.
Einar Hjálmar Guðjónsson á heima á Heiðarseli, ókvæntur.
Ingibjörg Þorsteinsdóttir hefur lengi verið í Rvík., vann á barna-
heimili, þegar til fréttist síðast.
Jón Jörgensson Kjerúlf býr á Hreiðarstöðum, kvæntur.
Ólafur Magnússon er bókari á Norðfirði.
Ólöf Svanhildur Helgadóttir er gift sjómanni í Hafnarfirði.
Sigfús Jónsson er vinnumaður í Eskihlíð við Reykjavík, ókvæntur,
hefur víða farið um landið.
Sigríður Pálsdóttir er ógift á Eiðum.
Sigurjón Guðmundsson er verzlunarmaður (Súkkulaðiverksmiðjan
Freyja), Rvík.
Sigurjón Sigurjónsson er vitavörður á Reykjanesi (?), kvæntur.
Stefán Pétursson er bóndi í Bót. kvæntur.
Sigurður Árnason býr 1 Heiðar-
seli, kvæntur.
Sveinn Guðmundsson er for-
stjóri áfengisverzlunarinnar í
Vestmannaeyjum, kvæntur.
Unnur Pálsdóttir er kona Sveins.
Þorkell Björnsson býr á Varðgjá
í Eyjafirði, kvæntur.
Þórcddur Oddgeirsson er sjó-
maður á Akranesi, kvæntur.
1926—1927.
Ásgeir Vigfússon er heima í Heydölum.
Bjarni Sigfússon býr í Seyðisfirði, kvæntur.
Björg Einarsdóttir er gift verkamanni í Rvík.
Björn Sveinsson er bóndi og oddviti á Eyvindará, ókvæntur.
Bogi Sigurðsson var kennari í Ólafsvík (eða Sandi), síðast þegar
fréttist.
Einar Pétursson er verkamaður á Vífilsstöðum.
Guðný Bjömsdóttir er húsfreyja að Djúpalæk.