Viðar - 01.01.1942, Blaðsíða 181

Viðar - 01.01.1942, Blaðsíða 181
Viðar] REYKHOLTSSKÓLI 179 Snorragarður. Haustið 1939 var hafizt handa um aðgerðir á svæði því neðan við skólann, sem nú hefur hlotið nafnið Snorragarður. Eru þær fram- kvæmdir að allmiklu leyti við það bundnar, að umhverfi skólans verði hæfileg umgerð um minnismerki það um Snorra Sturluson, sem Norð- menn ætla að senda hingað. Hefur húsameistari, prófessor Guðjón Samúelsson, gert skipulagsuppdrátt að garðinum, en þeir Pálmi Einars- son ráðunautur og Geir Zoega vegamálastjóri séð um mælingar og framkvæmd verksins. Hefur Alþingi, fyrir forgöngu þeirra alþm. Jón- asar Jónssonar og Péturs Ottesen, lagt fram allmikla fjárupphæð til þessara framkvæmda, og Ungmennasamband Borgarfjarðar hefur heit- ið 100 dagsverkum til þeirra og eru þau nú að mestu innt af hendi. Haustið 1939 og vorið 1940 var landið ræst, vegir lagðir umhverfis það, bílastæði útbúið og fleiri framkvæmdir inntar af hendi. Vorið og sumarið 1941 var svo framkvæmdum haldið áfram. Landið girt og nokkur hluti þess brotinn og sáð í það höfrum og grasfræi. Einnig var nokkuð byrjað á jöfnun þess. Uppfylling var gerð vestur af skólanum og grasþakinn flötur 11x24 m. að stærð við framhlið byggingarinnar. Þar á minnismerki Snorra Sturlusonar að standa, þeg- ar það kemur. Verður það væntanlega undireins, er styrjöld þeirri lýkur, sem nú geisar. En naumast verður það fyrr. Umhverfis þann grasflöt á að verða allstórt svæði lagt steinsteypuhellum og er þegar byrjað að steypa þær og leggja. Þá hafa símaþræðir og raftaugar milli bygginganna verið lagðar í jörð. Það hefur verið vitað að jarðgöng hafi fyrr á tímum legið milli Snorralaugar og gamla bæjarins. Varð þeirra vart, þegar grafið var fyrir grunni leikfimishússins haustið 1931. Nú í vor var hafizt handa um að rannsaka göngin undir umsjón fornminjavarðar Matthíasar Þórðarsonar. Er þegar búið að grafa upp milli 20 og 30 m. af þeim, refta yfir og loka aftur. Verður því haldið áfram á vori komanda. Er það seinlegt verk, af því að þau eru djúpt í jörðu og liggja undir leikfimi- húsið, svo að erfitt er að koma frá sér uppmokstri úr þeim. Ekki er vitað frá hvaða tima þau eru, en sennilegt er, að þau séu frá dögum Snorra Sturlusonar, og manna á milli eru þau við hann kennd og nefnd: Snorragöng. Enn er eftir mikið af þeim framkvæmdum, sem fyrirhugaðar eru í sambandi við Snorragarðinn, og það aðgerðir, sem kosta mikið fé. Er það von okkar, að Alþingi, sem hefur sýnt svo mikla rausn í fjár- veitingum til garðsins hingað til, láti hér ekki staðar numið. Enda eigum við góða að til að standa fyrir málstað Reykholts á Alþingi, þar sem er þingmaður kjördæmisins, Pétur Ottesen, sem sýnt hefur þessu máli hinn mesta velvilja, og Jónas Jónsson alþm., sem hefur 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Viðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Viðar
https://timarit.is/publication/717

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.