Viðar - 01.01.1942, Blaðsíða 95
Viðar]
EIÐASKÓLI
93
Guðrún Vilborg Vigfúsdóttir er gift dönskum manni, búsett í Dan-
mörku.
Guttormur Brynjólfsson er bóndi í Ási, kvæntur.
Helgi Þorfinnur Sigurðsson er dáinn.
Hlöðver Jónsson er bifreiðarstjóri og bakari á Eskifirði.
Jón E. Gunnarsson er kaupfélagsstjóri á Seyðisfirði, kvæntur.
Kristján Elís Benediktsson er bóndi á Stóra-Bakka, ókvæntur.
Lárus Guðmundur Óskar Ólafsson varð stúdent og lyfjafræðingur.
Nanna L. Ólafsdóttir dó nokkru eftir það, að hún fór úr Eiðaskóla.
Sigmundur Sigurður Stefánsson hefur stofnað nýbýli nálægt Sleð-
brjót og býr þar og er oddviti, kvæntur.
Sigríður Jörgensdóttir Kjerúlf er gift bifreiðarstjóra í Reykjavík.
Stefanía Svafa Stefánsdóttir fór í Kennaraskólann, lauk prófi með á-
gætis einkunn og er smábarnakennari á Akureyri, gift.
Steinþór Einarsson lauk prófi við Kennaraskólann, var kennari um
hríð, er nú bóndi að Djúpalæk, kvæntur.
Þóra Þórarinsdóttir er á Seyðisfirði (?).
Þórarinn Sveinsson stimdaði fimleikanám hjá Jóni Þorsteinssyni og
í Ollerup, hefur verið frömuður í íþróttamálum austanlands, er nú
kennari við Eiðaskóla, kvæntur.
1927—1928.
Anna Guðjónsdóttir er gift Jóni E. Gunnarss. kaupfélagsstjóra á
Seyðisf. (Sjá hér að framan).
Anna S. Sveinsdóttir er húsfreyja á Akureyri.
Arnbjörg Árnadóttir fékkst við kennslu, lauk prófi í Kennaraskól-
anum, en er nú dáin.
Arnór S. Gislason er sjómaður, hefur lokið prófi í Sjómannaskólanum.
Einar Aðalsteinn Gunnarsson býr á Fossvöllum.
Georg Magnússon fór í Menntaskólann á Akureyri, varð stúdent, tók
kennarapróf, las í læknadeild, kenndi jafnframt, vikið úr háskól-
anum, hefur ferðast um landið og sýnt kvikmyndir.
Guðröður Jónsson er kaupfélagsstjóri á Norðfirði.
Hulda Magnúsdóttir er gift á Eiðum.
Hörður Gestsson er bifreiðarstjóri í Rvík.
Jóhann Pétur Jóhannsson býr á Finnsstöðum í Eiðaþinghá, kvæntur.
Knútur Þorsteinsson lauk kennaraprófi, er kennari i Fáskrúðsfirði.
Páll Guðmundsson er bóndi og hreppstjóri á Gilsárstekk, kvæntur.
Sigtryggur Björnsson er verkamaður á Seyðisfirði, kvæntur.
Sigrún Þ. Guðnadóttir er húsfreyja í Arnkelsgerði.
Steinunn Þórarinsdóttir er gift bílstjóra í Rvík. Hún lauk prófi úr
Kennaraskólanum.