Viðar - 01.01.1942, Blaðsíða 166
164
NÚPSSKÓLI
tViðar
Heilsufar
hefur verið yfirleitt gott yfir skólatímann, þrátt fyrir nokkur
þrengsli. Þó gekk yfir slæmt kvef rétt fyrir prófið með hitaveiki
og kverkabólgu.
Dvalarkostnaður
pilta var kr. 1,50 á dag, en stúlkna kr. 1,30. Nemendur þjónuðu
sér flestir sjálfir og höfðu á hendi ræstingu herbergja sinna og alls hús-
næðisskólans nema eldhúss og búrs. Höfðu þeir og á hendi framleiðslu
og uppþvott mataríláta að nokkru leyti. Piltar önnuðust aðdrætti
matvæla frá sjó. Meðalþungaaukning pilta yfir skólatímann varð
5,85 kg. en stúlkna 2,06 kg.
Skólanum var slitið síðdegis 4. apríl. Næsta dag fengu flestallir
nemendur skipsferð heim til sín.
1940—1941.
Skólinn var settur 21. oktober.
Nemendur skólans í eldri deild:
Aðalheiður Sigurðardóttir.. (farin)
Bjarni Jónasson..............7,36
Bjarni Ólafsson ............9,03
Guðrún Guðjónsdóttir .......8,06
Guðrún Magnúsdóttir......(veik)
Gunnar Guðmundsson .........8,53
Halldóra Bernharðsdóttir ....8,33
Hans Bjarnason ..............7,70
Hrefna Bjarnadóttir .....(farin)
Jóhann Guðmundsson ..........9,00
Marvin Ágústsson ........(farinn)
Magnea Guðmundsdóttir .. (farin)
Ólafur Örnólfsson ..........8,67
Ólöf Elíasdóttir .........(veik)
Páll Þórðarson .............9,2b
Sigríður Guðmundsdóttir ....5,56
Sólveig Jóhannsdóttir ......9,60
Svanfríður Gísladóttir......6,79
Vilborg Guðmundsdóttir .....7,86
Þorbergur Kristjánsson .....9,01
Yngri deild:
Agnar Jóhannesson, Geirseyri, V.-B.
Björn Jónsson, Þingeyri, V.-ís.
Erla Guðjónsdóttir, Fremstuhúsum, V.-ís.
Erlendur Guðmundsson, Þingeyri, V.-ís.
Guðrún H. Jónsdóttir, Hvammi, V.-ís.
Hafliði Ottósson, Vatneyri, V.-Ba.
Ingibjörg Jónsdóttir, Gemlufalli, V.-ís.
Jón Bergmann, Keflavík, G.-K.
Kristmann Kristinsson, Höfða, S.-Þing.
Magnús Ólafsson, Reykjavík.