Bankablaðið - 01.12.1944, Side 2

Bankablaðið - 01.12.1944, Side 2
BANKABLAÐIÐ HEIMSKRINGLA SNORRA STURLUSONAR með þrjú hundruð myndum ejtir sutna þekktustu listamenn Norðurlanda, er komin út og jœst í BÓKABÚÐ HELGAFELLS. ÖLLUM kemur saman um, að bók þessi sé fegurri og vandaðri að öllum frágangi en jlestar aðrar bœkur, sem hér ltafa komið út, og vafalaust verður þessi útgáfa mjög dýr, er stundir liða. Enginn getur valið vini sínum kœrkomnari og varanlegri JÓLAGJÖF en þetta FAGRA og DÝRMÆTA LISTAVERK. Komið áður en það er of seint, þvi að tiþþlagið er tnjög takmarkað. / Bókabúð Helgafells — SÍMI 1653. AÐALSTRÆTI 18.

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.