Bankablaðið - 01.12.1944, Side 3

Bankablaðið - 01.12.1944, Side 3
BANKABLAÐIÐ í heimsstyrjöldinni 1914—18 mundu íslendingar hafa orðið að þola margs konar skort, ef hið nýstofnaða EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS hefði ekki með siglingum sínum til Ameríku forðað þjóð vorri frá yfirvof- andi vöruþurrð og neyð. Enn hefur EIMSKIP gerzt brautryðjandi og hafið siglingar til Vesturheims. Munið þessar staðreyndir og látið FOSSANA annast alla flutninga yðar. Hvort sem um mannflutninga eða vöruflutninga er að rœða, œttuð þér ávallt fyrst að tala við oss eða umboðsmenn vora, sem eru á öllum höfnum landsins. Islendingar! Látið jafnan yðar eigin skip annast ALLA FLUTNINGA YÐAR meðfram ströndum lands vors. SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.