Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 23

Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 23
BANKABLAÐIÐ Því er að sönnu sízt að neita, að mann- kynið hefur á þessu timabili orðið að þreyta langa og stranga glímu við ýmsa þá erfiðleika, sem verið hafa fylgihnettir þess allt frá öndverðu. Margvíslegt böl og mótlæti hefur steðjað að þeiin, er jörðina hafa byggt og erjað þessar aldir. En þó hefur mörgum sköjmm skipt. Þeir, sem bjartsýnastir voru um aldamótin 1700, hefðu aldrei árætt að gera sér í hugarlund ríkti um aldamótin 1700. En allir munu einhuga í voninni um það, að sú þróun, sem átt hefur sér stað á þessu tímibili, megi vera fyrirboði enn stórfelldari fram- fara í komandi framtíð og enn auðnulegri sigra gervalls mannkyns í baráttunni fyrir betra heimi. Englandsbanki var stofnaður á styrjald- artímum, á dögurn ófriðar þess, er þeir Lúðvík fjórtándi og Vilhjálmur af Orange Englandsbanki þá hrikaþróun, sent næsta hálf þriðja öld hefur borið í skauti sínu og hefur vissu- lega stefnt til heilla um margt, þótt sumt hafi raunar miðað að því að auka gamla harma mannkynsins, mynda ný djúp stað- fest í þjóðfélögunum og raska hlutföllum, sem mörgum þótti að vonum næsta ójöfn áður fyrr. En fáir myndu þó æskja þess, að þróun þessa tímabils yrði afmáð, þótt þess væri kostur. Fáir myndu æskja þess að aftur væri horfið að því ástandi, sem háðu sín í millum og hófst árið i68g, en lauk 1697. Áður en Englandsbanki var stofnaður, höfðu starfað á Bretlandi tveir bankar, sem urðu þó skammlífir, The City of London Bank og The National Bank of Credit. Gátu stofnendur Englandsbanka margt lært af fenginni reynslu þessara tveggja banka og varast mörg víti, sem höfðu orðið þeim að falli. Gefur það að skilja, að undirbúningurinn að bankastofn- uninni hafi verið mikið verk og margþætt.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.