Bankablaðið - 01.12.1944, Síða 27

Bankablaðið - 01.12.1944, Síða 27
BANKABLAÐIÐ 39 stjórnmálamanns, er samning þennan gerði og var hann gerður til hundrað ára. Með samningi þessum tryggði stjórnin sér þá aðstöðu að fylgjast náið nteð seðlaútgáf- unni á hverjum tíma og hafa yfirstjórn hennar raunverulega með höndum. En ávinningur bankans af samningnum var og mikill. Samkvæmt honum var Englands- banka einum heimilt að gefa út seðla á Bretlandi. Skyldi hann greiða ríkisstjórn- inni hundrað og áttatíu þúsundir sterlings- punda samkvæmt samningnum ár hvert. Síðar, eða árið 1928, var ákveðið, að bank- inn skyldi endurgreiða ríkinu allan þann ágóða, sem yrði af seðlaútgáfunni. — And- stæðingar bankans höfðu verið mjög and- vígir því, að þessi samningur yrði gerður. Þess var og skammt að bíða, að í ljós kæmi, að hér hafði bankinn stígið eitthvert hið mesta auðnuspor sitt. Hann hafði tryggt sér forustuaðstöðu á vettvangi bankastarfsem- innar, og það lá í augum uppi, að traust hans myndi vaxa að ntiklum mun og þá viðskiptaveltan að sjálfsögðu jafnframt. En samningurinn frá 1844 hafði ýmsar fleiri nýjungar fyrir Englandsbanka í för með sér. Samkvæmt honum var bankanum skipt í tvennt. — Önnur deild hans skyldi annast seðlaútgáfuna, en hin hafa með höndum hin venjulegu bankaviðskipti. Til- gangurinn með þessu var augljóslega sá, að aðgreina seðlaútgáfustarfsemina hinum þáttum bankarekstursins. Bankinn varð þannig í senn miðstöð seðlaútgáfunnar og stofnun, er annaðist venjuleg bankavið- skipti. En þegar fram liðu stundir, hefur komið í ljós, að þessi tilhögun er ekki að öllu leyti eins æskileg og hún var í fyrstu og þeir, sem stóðu að samningsgerðinni fyrir einni öld munu hafa talið að hún kæmi til með að hafa fyrir vöxt og við- gang bankans. Raunin hefur orðið sú, að sú deild, sem annast hin venjulegu banka- viðskipti, helur rnjög látið á sjá, en hin deildin hins vegar dafnað svo að firnum sætir. Þannig hefur {sessi forustuaðstaða bankans, sent hann átti ríkisstjórn Sir Peel að þakka, að sumu leyti orðið til þess, að hann hefur fjarlægzt hinn upprunalega til- gang sinn. En jafnframt hefur hún orðið til þess að færa gervöllum heiminum heim sanninn um það, að Englandsbanki er vold- ugasta fjármálamiðstöð Bretlands, sómi þess á vettvangi fjármála og viðskipta. Á árunum fram til aldamótanna 1900 kom það æ skýrar í ljós, að þróun bankans hneig fast í þá átt, sem hér heíur verið lýst. Hin raunverulegu bankaviðskipti inn- an veggja hans fóru þverrandi, og hann bar sífellt meiri svip þess að vera eins kon- ar ríkisbanki. Hann er voldugasta banka- Fjdrmdlamenn 19. aldar: Lord Rothschild Lord Revelstoke Sir Everard Hambro
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.