Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 30

Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 30
42 BANKABLAÐIÐ mynd annarra banka þar í landi, sem vissu- lega hat'a margir komið við sögu á liðnum árum. En áhrií’a hans hefur og gætt með ýmsum hætti meðal annarra þjóða eins og þegar hefur verið á minnzt i þessari grein. Hann hefur og orðið fyrirmynd banka, sem stofnaðir hafa verið í öðrum löndum. Eng- lendingar liafa gerzt brautryðjendur um Catto Idvarður af Cairncatto var kosinn bankastjóri Englandsbanka 18. april 1944. margt á vettvangi bankastarfseminnar, sem aðrar þjóðir hafa svo tileinkað sér. Til dæmis er ávísanaútgáfan komin frá Bret- landi, svo að einn Jtáttur af mörgum sé nefndur. Þess var getið í upphafi þessarar greinar, hver hefðu verið launakjör hinna fyrstu starfsmanna Englandsbanka. Það segir sig sjálft, að breytingarnar í launakjörunum hafi orðið stórfelldar á liðnum árum og mun fyllsta áslæða til þess að ætla, að hlut- föllin Jjar séu að minnsta kosti áþekk hlut- föllunum um aukningu starfsliðs bankans. Englandsbanki nýtur og þeirrar sérstöðu, að eiga mikinn þátt og góðan í bættri að- búð starfsfólksins á ýmsum vettvöngum öðrum en á sviði launakjaranna og, hafa þær nýjungar haft mikil áhrif á fjárhag og lífskjör starfsfólksins. Því hefur verið lýst hér áður, að í hinni miklu byggingu Eng- landsbanka eigi tveir af hverjum þrem starfsmönnum bankans samastað. Eng- landsbanki hefur og lagt flestum öðrum stofnunum á Bretlandi meiri áherzlu á það að fá starfsfólki sínu holl og góð verkefni að vinna í tómstundum sínum og komið Jaar drengilega til móts við starfslið sitt. Hann hefur gefið því kost á því að vinna að ræktunarstörfum og margri annarri úti- vinnu, sem teljast verður mjög æskileg fólki, sem una verður innivinnu árið um kring. En auk Jressa er rekin margvísleg náms- og menningarstarfsemi innan vé- banda Jtessarar miklu bankastofnunar. Þar eru að sjálfsögðu starfrækt bókasöfn og fræðsluhringir. Bankinn er þannig eigi að- eins vinnustaður starfsfólksins, sem til hans hefur ráðizt. Hann er og að ýmsu leyti sameiginlegt heimili og skóli þúsund- anna, sem gengið hafa í þjónustu hans. Einnig í þessum efnum hefur Englands- banki orðið mörgum áþekkum stofnunum fyrirmynd og mætti þó fleirum verða. Það er vissulega vandaverk að freista Jsess að rjúfa dul verðandinnar og spá um hið ókomna. Enginn veit með neinni vissu, hvað býr bak við tjaldið að hinu mikla leiksviði framtíðarinnar. Það er og að sjálf- sögðu erfitt að segja fyrir um framtíð ein- stakra stofnana. Fyrirtæki, sem nú eru smá, geta áður en langt um líður hafa gerzt voldug og mikils megandi. Fyrirtæki, sem nú eru stór og voldug, verða ef til vill að una hnignum og jafnvel hruni áður en langt um líður. En fari svo, sem margur mun ætla, að Bretland og Bretaveldi muni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.