Bankablaðið - 01.12.1944, Síða 31

Bankablaðið - 01.12.1944, Síða 31
BAN KABLAÐIÐ 43 Félagsmál bankamanna Aðalfundur Sambands íslenzkra bankamanna. Aðalfundur Sambands íslenzkra banka- rnanna var haldinn' mánudaginn 30. okt. 1944, í samkomusal Útvegsbanka íslands h.f. Forseti Sambandsins setti fundinn og til- nefndi fundarstjóra Gunnlaug G. Björn- son, sem kvaddi Þórhall Tryggvason til að vera ritara fundarins. Forseti flutti skýrslu stjórnarinnar og fer hún hér á eftir: Starfsemi Sambandsins hefur á síðasta ári verið með líkum hætti og undanfarin ár. Atburðarásin utan við félagsskap bankamanna liefur ekki gefið tilefni til eiga sér mikla sögu í annálum framtíðar- innar, er vissulega ástæða til þess að ætla, að þar verði og greint frá auknu gengi Englandsbanka, svo mjög virðast örlög hans samofin örlögum lands hans og þjóðar. Forustumenn Englandsbanka geta að náðum áfanga tvö hundruð og fimmtíu ára afmælisins litið stoltir yfir farinn veg og rninnzt margi-a og merkra sigra. En jafnframt geta þeir horft björtum augum franr á leið í voninni um það, að brautin, sem við tekur handan leitis afmælisins, verði bankanum eigi síður greiðfær og auðnurík en leið sú, sem þegar hefur verið lögð að baki. sérstakra aðgerða og sambandsstjórnin sá ekki ástæðu til að ráðast í nýjar fram- kvæmdir, ef frá er talin fyrirgreiðsla henn- ar um stofnun Byggingarsamvinnufélags bankamanna, sem skýrt verður frá hér á eftir. Sambandinu er fyrst og fremst ætlað að fara með þau mál, sem eru sameigin- leg starfsmönnum allra bankanna, en starfs- mannafélög bankanna íara með sérmál meðiima sinna. Starfssvið Sambandsins er því tiltölulega takmarkað. Á starfsárinu voru lialdnir 2 fundir auk þessa aðalfundar, og stjórnin hélt 5 fundi, eins og gerðabók hennar ber með sér. 1. Húsbyggingarmálið. Á aðalfundi S. í. B. 23. október 1943 var samþykkt tillaga um að „fela sambandsstjórn að fara þess á leit við Byggingarnefnd Reykjavíkur, að væntanlegu byggingarfélagi bankastarfs- manna í Reykjavík verði látið sitja fyrir, er lóðum þeim, sem óráðstafað er sunnan og vestan kirkjugarðsins á Melunum, verð- ur úthlutað." Var tillagan borin fram af þriggja manna nefnd, sem fráfarandi sam- bandsstjórn hafði skipað, til þess að fylgj- ast með skipulagningu bæjarins á því svæði, þar sem helzt hafði verið talað um, að bankamenn fengju lóðir undir íbúðar- hús, ef stofnað yrði meðal þeirra bygg- ingarsamvinnufélag. í framhaldi af sam- þykkt þessarar tillögu áttu tveir menn úr sambandsstjórninni viðtal við bæjarverk- fræðing og borgarstjóra um málið. Kom í ljós, að ekki gæti orðið af úthlutun lóða undir íbúðir bankamanna, meðan óvíst væri hvenær byrjað yrði á framkvæmdum, en borgastjóri hafði góð orð um það, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.