Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 32

Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 32
44 BANKABLAÐIÐ bankamönnum yrði séð fyrir hentugum lóðum þegar ákvörðun hefði verið tekin um að hefja byggingu á íbúðarhúsum. Að fengnum þessum upplýsingum og eftir að hafa athugað málið frá öðrum hliðum, ákvað stjórnin að leggja það til, að þegar yrði hafizt handa um stofnun byggingar- samvinnufélags bankamanna. Var málið lagt fyrir fjölmennan fund í sambandinu 5. júní s. 1. og var þar kosin nefnd „til þess að undirbúa lög fyrir væntanlegt bygg- ingarsamvinnufélag bankamanna.“ Voru kosnir í hana þeir Jóhann Árnason, Bjarni Guðbjörnsson, Björn Ólafs, Helgi Magnús- son og Tryggvi Pétursson. Nefndin samdi uppkast að lögunt fyrir félagið og var það lagt fyrir fund í sambandinu 15. september s. 1. Þar voru einstök atriði frumvarpsins rædd, en síðan var nefndinni falið að halda áfram undirbúningi að stofnun fé- lagsins og að boða því næst til stofnfundar þess. Var hann haldinn 6. október s. 1. Á honum voru samþykkt lög fyrir félagið og stjórn kosin. Eiga sæti í henni þessir menn: Jón Gríntsson og Helgi Magnússon úr I.andsbankanum, Guðmundur Ólafs og Bjarni Guðbjarnarson úr Utvegsbankanum, og Tryggvi Pétursson úr Búnaðarbankan- um. Stofnendur félagsins voru 86 að tölu. Þess skal getið, að fundir þeir, sem haldnir voru unr þetta mál, voru mjög fjölsóttir, og ber Jrað gleðilegan vott um áhuga rnanna fyrir Jressu mikla nytjamáli. — Frumkvæðið í luisbyggingarmálinu er nú að sjálfsögðu farið úr höndum sambands- stjórn’ar og komið í hendur stjórnar bygg- ingarfélagsins, en þótt svo sé fer því fjarri, að Jrað sé Jrar með orðið sambandinu óvið- komandi. Sambandsstjórnin verður að leggja sig alla fram um að aðstoða stjórn byggingarfélagsins í Jrví starfi, sem hún á nú fyrir höndum, og sama er að seja um stjórnir starfsmannafélaganna og alla þá, sem hafa áhuga fyrir því, að þetta mál nái fram að ganga. Mikið veltur á Jrví, að forráðamenn bankanna skilji Jrá nauðsyn, sem þessi félagsstofnun er sprottin af og að Jreir geri Jsað, sem í þeirra valdi stendur til að greiða fyrir framgangi málsins. Bankamenn treysta Jrví, að svo rnegi verða. Stofnun byggingarfélagsins er mikilvægur þáttur í þeirri viðleitni, sem okkur liggur Jjyngst á hjarta, að skapa bankamanna- stéttinni viðunandi afkomuskilyrði, og eig- um við þar mest undir okkur sjálfum. Þess vegna má enginn liggja á liði sínu. 2. Bcinkablaðið kom ekki út nerna einu sinni á árinu, í stað Jress að gert var ráð íyrir að Jrað kæmi a. m. k. út tvisvar. Aðal- ástæðan var sú, að mjög erfiðlega gekk að fá prentað blaðið, sem átti að koma út fyrir jólin 1943. Prentun Jress var ekki lok- ið fyrr en í júní, vegna anna í prentsmiðj- unni. Adolf Björnsson var ritstjóri blaðs- ins eins og árið á undan og vil ég fyrir hönd sambandsstjórnarinnar Jrakka honum vel unnin störf. Á síðasta aðalfundi gerði íráfarandi forseti S. í. B. að umtalsefni sinnuleysi það, sem ríkt hefur meðal banka- manna um málgagn Jreirra. Síðan Jrau orð voru töluð hefur ekki orðið nein breyting á þessu til batnaðar nema síður sé. Stjórnin hefur reynt að finna leiðir til úrbóta í þessu efni, en árangur orðið lítill. Það skal viðurkennt. 3. Árshátíð bankamanna var haldin að Hótel Borg laugardaginn 26. febrúar. Eins og venjulega hófst hún með borðhaldi, en þátttaka í Jrví var allt of lítil, rétt rúmlega eitt hundrað manns. Áður hefur þátttaka í borðhaldinu verið 150—175 manns. Óhjá- kvæmilegt var, að nokkur halli yrði á árs- hátíðinni, vegna þess að greiða Jrurfti hótel- inu mat fyrir 150 gesti, þó að þeir næðu ekki þeirri tölu. Vera má, að ástæða sé til að breyta tilhögun árshátíðarinnar. Það er
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.