Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 41

Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 41
BANKABLAÐIÐ 53 utanríkisráðuneytið, þann fyrsta í sögu stjórnarráðsins. Það gefur góð fyrirheit. ísland ætlar sér að verða fyrirmyndar- land á sviði ýmsra þjóðfélagsmála. Þetta mál, sem hér hefur verið hreyft að framan, hlýtur að verða þar ofarlega á baugi, því að á meðan konan er beinlínis látin gjalda þess að hún er kona, er ekki hægt að tala um fyrirmyndarþjóðfélag, og á meðan fara starfskraftar forgörðum, sem telja verður hreina sóun. Nanna Ólafsdóltir. Vinnuafköst kvenna og karla í Bretlandi Morgunfréttir 22. nóv. 1944. .... Bevin verkamálaráðherra Breta é skýrði frá því 21. nóvember s. 1., að fyrir innrásardag hefðu 25 af 46 milljónum íbúa landsins verið kvaddir til skyldustarfa í þágu styrjaldarinnar, hann kvaðst hafa gert ráð fyrir að unnt væri að flytja um 314 milljón kvenna frá friðartímastörfum til styrjaldarstarfa og herþjónustu, en þessi til- færsla hefði náð til hálfrar áttundu milljón- ar kvenna. Þá kvað hann hafa verið gert ráð fyrir, að 3 konur myndu vinna verk tveggja karla, en reyndin hefði orðið sú, að konur hefðu afkastað jafnmiklu og karlar og unnið engu miður.... Vísitala framfærslu kostnaðar 1944: Janúar ....... 263 Febrúar .... 263 Marz ......... 265 Apríl ........ 266 Maí .......... 270 Júní ......... 268 Júlí .... Ágúst September Október Nóvember Desember 266 266 272 271 271 EINAR MAGNCJSSON sparisjóðsgjaldkeri 65 ÁRA Hinn 1. desember síðastliðinn varð Ein- ar Magnússon gjaldkeri í Sparisjóði Reykja- víkur og nágrennis 65 ára. Einar er fæddur í Mosfellssveit, en hefur dvalið í höfuðborginni í 64 ár, frá því að hann fluttist að Hlíðarhúsum í Reykjavík á öðru ári. Á unga aldri réðist Einar til verzlunar- starfa og síðan hefur hann starfað í ýmsum skrifstofum í Reykjavík. Þegar hafist var handa um stofnun sér- staks sparisjóðs í Reykjavík fyrir 12 árum, þótti forráðamönnum þess máls eigi hvað sízt þörf á að vanda vel starfsmannavalið Einar var þá starfsmaður hjá Kol og Sali og mjög Jickktur í Reykjavík fyrir gott við mót, traustleika og reglusemi á öllum svið um. Til hans var leitað þegar litast var um eftir gjaldkera. Einar tók því starfi þegar Sparisjóðurinn opnaði árið 1932 og hefur gegnt því starfi og vita allir viðskipta- menn Sparisjóðsins að vart muni það sæti betur skipað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.