Bankablaðið - 01.12.1944, Síða 42

Bankablaðið - 01.12.1944, Síða 42
54 BANKABLAÐIÐ HVENÆR BYGGJA BANKAMENN ? Aldrei hefur neinn fundur bankamanna verið jafn þéttsetinn og þegar stofnfundur Byggingarfélags bankamanna var haldinn í fundarsal Útvegsbankans föstudaginn 6. október s.l. Voru þá samankomnir 86 bankamenn úr öllum bönkunum í Reykja- vík til þess að bindast samtökum um gamalt en sígilt áhugamál stéttarinnar. Áður liefur oftar cn einu sinni verið bent á, í Bankablaðinu, að eitt af höfuð- viðfangsefnum samtaka bankantanna ætti að vera það, að stefna að og ná því takmarki, að allir bankamenn eignist hús fyrir sig og sína fjölskyldu. Var því máli nokkuð komið áleiðis árið 1937 af þáverandi stjórn Sambands íslenzkra bankamanna. Auðvelt var þá að afla hentugra lóða á ýmsum góð- um stöðum í bænum. Þá hafði einnig verið unnið að því, að liægt hefði verið að fá hagkvæm lán, eftir því sem þá var um að ræða, og með góðum kjörum. Þó féll málið fyrir borð. Húsnæðisleysi var óþekkt fyrir- brigði og bankamenn höfðu yfirleitt lítinn áhuga á málinu. Leitað var þátttöku og örfáir voru þá ákveðnir í að stofna bygg- ingarfélag. Fyrir það er málið ennþá óleyst. Harma Jiað margir og má engan undra. Þrátt fyrir dýrtíð rís nú hvert húsið af grunni eftir annað. Hvort tveggja húsnæð- isleysi fólksins og peningamergð margra knýr til nýbygginga. í öllum stéttum á hið fyrrnefnda fólk heima, þó að efnahagur þess sé mismunandi og margbreytilegur. í bönkunum starfa án efa margir menn, sem á einn eða annan hátt eru í liúsnæðisvand- ræðuni. Ungt fólk, sem vill stoína bú, ann- að sem býr við ónógt húsnæði og fólk, sem á yfir höfði sér uppsögn liúsnæðis, Jjcgar minnst varir og fyrirvaralaust. Astand hús- næðismálanna er herfilegt í höfuðborginni og raunar allsstaðar þar, sem athafnalífið liefur vaxið á síðustu árum. Á Jjessu Jaarf að ráða bót, og Jjó að bygg- ingarkostnaður sé geypilegur í dag, getur sú íramtíð verið skannnt undan, að sá kostnaður hríðfalli. Tækni nútímans ger- breytir svo öllu vinnulagi, að með þátttöku hennar geta vinnulaun, sem nú eru aðal- kostnaður húsbygginganna, orðið aðeins lítill þáttur þeirra í náinni framtíð. Þess vegna er vel farið, að frekari dráttur hefur ekki orðið á stofnun byggingarfélags bankamanna. Félaginu hefur verið valin stjórn, sem er skipuð fimm ágætum mönn- um úr öllum bönkunum. Þeir munu nú litast um eftir hentugum byggingarlóðum og liafa augun opin fyrir öllum aðgerðum, er geta orðið til framdráttar hinu nýstofn- aða félagi. í því starfi þurfa Jjeir stuðning allra félagsmanna. Mun hann ekki eftir talinn. Einnig má vænta þess, að stjórnir bankanna styðji þetta mikla velferðar- og hagsmunamál bankamanna. Ef öll góð öfl snúast til samtaka í byggingarmálinu, má vænta árangurs fyrr en síðar. En umfram allt, látið áhugann, sem nú er vakinn, ekki dol'na eða deyja út. í öllum málum mæta menn erfiðleikum, en með bjartsýni og samtökum sigrast Jjcir. Þannig á að fara unr ltúsbyggingar bankamanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.