Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 44

Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 44
56 BANKABLAÐIÐ 30 ára starfsafmæli Þórarinn JSIielsen bankafulltrúi. Þórarinn Nielsen bankafull- trúi í Útvegsbanka Islands h.f. í Reykjavík á lengstan starfs- feril að baki af starfsmönnum þess banka.. Hann gekk í þjón- ustu íslandsbanka á Seyðisfirði 1. júlí 1914 og átti því þrjátíu ára starfsafmæli á síðastliðnu sumri. Nielsen hefur starfað í bankanum í Reykjavík síðan 1918. Hann er fulltrúi bankans í útgerðar- og veðlánum. Er hann mjög vandvirkur í störf- um og velmetinn af viðskipta- mönnum bankans. Þórarinn Nielsen er fæddur á Seyðisfirði 28. desember 1891. Lauk prófi frá Verzlunarskóla íslands 1914. Nielsen hefur tekið mikinn og góðan þátt í félagsmálum bankamanna. Hann hefur verið formaður í Starfsmannafélagi Útvegsbankans og auk þess ver- ið meðstjórnandi í félaginu. Halldór Halldórsson bankafulltrúi. Halldór Halldórsson banka- fulltrúi í Útvegsbanka íslands h.f. í Reykjavík átti 25 ára starfsafmæli 15. febrúar s'íðast- liðinn. Hann er fæddur 1 Mjóa- firði 18. febrúar 1888. Lauk stúdentsprófi í Reykjavík 1909. Fór síðan utan til náms í Kaup- mannahöfn. Að [iví loknu starf- aði Halldór hjá Pétri A. Ólafs- syni á Patreksfirði til 1919, að hann réðist til íslandsbanka í Reykjavík. Auk þess hefur Hall- dór starfað í útibúum bankans í Vestmannaeyjum, Akureyri og Siglufirði. Svo og veitti hann Síldarverksmiðju Andvara h.f. á Sólbakka, sem bankinn rak, for- stöðu í sex sumur. — Hann hef- ur fjölþætta reynslu í bankastörf- um, er oft kemur að góðu haldi. Halldór er nú yfirbréfritari bankans. Hann hefur átt sæti í stjórn S.Í.B. og er áhugamaður um félagsmál bankamanna. 25 ÁRA Jóhann Arnason bankabókari. Jóhann Árnason bankaritari hóf störf í íslandsbanka í Rvík 14. marz 1919, og hefur starfað í bankanum óslitið síðan eða í 25 ár. Hann lauk prófi frá Verzlunarskóla íslands 1914. —• Vann skrifstofustörf, þar til hann byrjaði í bankanum. Jóhann er fæddur í Bolunga- vik 24. október 1896. Hann hefur á undanförnum árum ritað mikið í þetta blað og mörg tímarit um fjármál og atvinnumál. Ennfremur þýtt margar greinar eftir prófessor Gustav Cassel, en til þessa hef- ur hann sérstakt leyfi höfundar. Jóhann er vel ritfær, hispurs- laus og einarður í skoðunum. Hann var formaður F.S.Ú.Í. i 2 ár og hefur haft mikil og góð afskipti af félagsmálum banka- manna. Jóhann tók þátt í banka- mannamóti í London 1939.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.