Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 45

Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 45
BANKABLAÐIÐ 57 STARFSAFMÆLI Halldór Stefánsson bankaritari. Elías Halldórsson forstjóri Fiskveiðasjóðs Islands. Helgi Eiríksson skrifstofustjóri. í síðastliðnum aprílmánuði voru 25 ár liðin síðan Halldór gerðist starfsmaður í útibúi Landsbankans á Eskifirði, en þar starfaði hann í mörg ár, en síðan varð hann starfsmaður aðalbankans í Reykjavík og nú síðustu árin bókari við útibúið við Klapparstíg. Halldór er dulur í skapi, ómannblendinn og lítið fyrir það gefinn, að á honum beri, en hann er traustur starfsmað- ur, enda er samvizkusemi, gáfna- far og menntun í bezta lagi. Hann hefur vakið á sér at- hygli sem rithöfundur og vænta þeir sér mikils af honum, sem á því hafa vit. Samstarfsmenn Halldórs í Landsbankanum óska honum til hamingju með aldarfjórð- ungs starfsafmælið og þakka góða viðkynningu í daglegum störfum. Elías Halldórsson forstjóri Fiskveiðasjóðs Islands átti 25 ára starfsafmæli 12. maí s.l. Hann er fæddur í Dýrafirði 4. maí 1901. Lauk prófi frá Unglingaskóla ísa- fjarðar 1916. Stundaði eftir það skrifstofustörf á ísafirði til 1919 að hann réðist til íslandsbanka 12. maí það ár. Tók við útibús- stjórastarfi á Seyðisfirði 1. sept. 1929 og var þar til 1. marz 1931. Hefur síðan unnið í Utvegs- bankanum í Reykjavík og verið forstjóri Fiskveiðasjóðs og Iðn- lánasjóðs. Elías er vandvirkur og snyrti- menni í störfum, yfirlætislaus og prúður í framkomu. Elias átti sæti í fyrstu stjórn S.Í.B. og í ritstjórn Bankablaðs- ins í 2 ár. Hann hefur auk þess starfað í ýmsum félögum utan bankans, bæði á ísafirði og eftir að hann kom til Reykjavíkur. Helgi Eiríksson skrifstofu- stjóri í Útvegsbanka íslands h.f. í Reykjavík á 25 ára starfsaf- mæli 16. þ. m. Hann er fæddur í Reykjavík 21. maí 1900. Lauk prófi frá Verzlunarskóla íslands 1918. Hann liefur unnið í bank- anum í Reykjavík allan starfs- tímann eða frá 16. desember 19J9- Helgi hefur verið endurskoð- andi í félagsskap bankamanna í mörg ár. A yngri árum var Helgi einn af fræknustu íþróttamönnum landsins, bæði í knattspyrnu og frjálsum íþróttum. Hann var lengi íslandsmeistari í hástökki og fleiri íþróttagreinum. Golf- meistari íslands var hann árið >938. Helgi Eiríksson er vel metinn af starfsfólki bankans, enda er hann gagnhollur í þess garð og hinn bezti drengur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.