Bankablaðið - 01.12.1944, Side 47

Bankablaðið - 01.12.1944, Side 47
BANKABLAÐIÐ 59 Isafjörður Fertugsafmæli Útibús Landsbanka íslands á ísafirSi Reglugerð fyrir útibú Landsbanka ís- lands á ísafirði var staðfest af Stjórnarráði íslands 20. febrúar 1904. Auglýsing um stofnun útibúsins var gefin út í blaðinu Vestra 14. maí 1904 og daginn eftir tók það til starfa. Hinn 15. maí s.I. hafði úti- búið því starfað í 40 ár. Útibúið hóf starfrækslu sína í húsi spari- sjóðsins á ísafirði við Bankagötu, sem svo var kölluð þá, en heitir nú Mánagata. Þaðan flutti það árið 1918 í safnaðarhúsið Hebron, sem J. L. Nisbet, skozkur maður, trúboði og síðar læknir, hafði látið byggja. Er hús þetta nú eign Góðtemplara og að- setur fyrir félagsstarfsemi þeirra. Árið 1926 flutti útibúið í Stjörnuna við Pólgötu og

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.