Bankablaðið - 01.12.1944, Side 51

Bankablaðið - 01.12.1944, Side 51
BANKABLAÐIÐ 63 átti bankann var fátæk og eignalítil og lánstraust hennar þar að lútandi takmark- að. Hér bætti Islandsbanki úr brýnni þörf. Hann flutti erlent fjármagn inn í landið til þess að efla framkvæmdir og framfarir landsmanna. Árið 1902 var allur fiskiskipafloti ís- lendinga 144 seglskip en á næstu tveim banka við verzlun og framtak landsmanna, hlaut hann aldrei óskipt lof alþjóðar. Hann var aldrei augasteinn íslenzku þjóðarinn- ar. Um hann lék alltaf óveður, stormar stórkostlegra átaka. íslandsbanki átti allt- aí andstæðinga harðsnúna og vægðarlausa í riti og ræðum, allt frá fyrsta umtali um stofnun hans á Alþingi 1899 til síðasta Starfsfólk íslandsbanka 1919: Fremri röð, talið frá vinstri: Jón Egilsson, Friðrik Ólafsson, Þórunn Kvaran, Einar Viðar, Jens B. Waage, Sveinn Hallgrímsson. — Aftari röð, talið frá vinstri: Þórarinn Nielsen, Hannes Thorsteinson, Hjálmar Bjarnason, H. E. Schmidt, Þorsteinn Jónsson, Einar E. Kvaran, Magnús Thorsteinsson, Helgi Jónasson, Kristján Jónsson, Guðm. Þórðarson, Haraldur Jóhannessen. tugum ára voru 37 botnvörpuskip komin í eigu íslendinga og 140 mótorskip, en segl- skip voru þá 41. Auk þessa varð til á þess- um árum allmyndarlegur kaupskipafloti. Verzlun landsmanna við útlönd limmfald- aðist og fór annað eftir Jdví. Þrátt fyrir ótvíræðan stuðning íslands- starfsclags. En íslandsbanki átti einnig ítök í Jijóðinni og þakklæti mikils Jrorra henn- ar fyrir stuðning við stofnun stórfellds at- vinnureksturs í landinu. Án íslandsbanka eða stofnunar með svip- uðu hlutverki og sama fjármagni, hefði ís- lenzka Jrjóðin lengi mátt búa við frum-

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.