Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 58

Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 58
70 BANKABLAÐIÐ af framlögunum í gulli eða gullgildum gjaldeyri, en þar mun nú eingöngu vera um Bandaríkjadollara að ræða. Til sjóðsins mundi okkur bera að greiða 250.000 doll- ara (ísl. kr. 1.626.250.00) í gulli eða gull- gildum gjaldeyri, en 750.000 dollara virði í eigin gjaldeyri (ísl. kr. 4.878.750.00), með innboorgun á reikning Sjóðsins við jijóð- bankann. Til Bankans ber okkur að gi'eiða 20.000 dollara (ísl. kr. 130.100.00) í gull- gildum gjaldeyri, en 180.000 dollara virði í eigin gjaldeyri (ísl. kr. 1.170.900.00) á næsta liálfu öðru ári frá stofnun bankans. Eftirstöðvarnar, 800.000 dollara (ísl. kr. 5.204.000.00), má bankinn innheimta eftir nánari reglum, ef hann nauðsynlega þarf vegna skuldbindinga sinna. Með jiessu er jió ekki ákveðið, að gull- fóturinn verði endurreistur, eins og liann áður tíðkaðist. Til Jiess að hann væri í gildi, þyrftu þjóðirnar að taka aftur upp gullinnlausn, en um það er ekki að ræða. Til þess er ætlazt, að gullið haldi áfram að vera gjaldmiðill milli einstakra þjóða og milli Sjóðsins og Bankans og þeirra jrjóða, sem Jiar eru félagar. Gildi hinna ein- stöku gjaldaura skal einnig miðast við gull, en ekki tekin upp ný aljijóðamynt, eins og áður liaíði verið stungið upp á. Tengsl- in milli gulls og gjaldaura eru því ekki slitin, en afnumin er sú harðstjórn, sem gullið áður liafði, enda er jiað höfuðtil- gangur Jiessara alþjóðastofnana, að koma á viðskiptum og hindra gengisbreytingar, Jió að bæði skorti vörur og gull til greiðslna um stundarsakir. Um notkun gullsins hafði verið búizt við miklum átökum á fundin- um, en svo varð ]>ó ekki, enda eru Banda- ríkin gullauðugust allra Jijóða og bæði Rússland og Brezka heimsveldið mestu gull- framleiðslulönd heimsins. Kallaði Lord Keynes þetta skipulag „þingbundna kon- ungsstjórn gullsins". Þá skal einnig á Jiað bent, að Jiær reglur sem settar eru um gengisskráningu og gjald- eyrishöft eru teygjanlegar og miðaðar við Jiað, að koma í veg fyrir, að gengisskrán- ingu sé beitt til óheilbrigðrar samkeppni og að höftum sé lialdið til langframa, til tjóns fyrir aljijóðaviðskipti, framleiðslu og atvinnu. Um gengisbreytingar og höft er skylt að hafa samráð við stjórn Gjaldeyris- sjóðsins. Hver þjóð liefur Jiar fyrir óskorað úrslitavald til að ráða stefnu sinni í þess- um efnum, Jiótt ágreiningur geti að vísu leitt til Jiess, að einstakar Jijóðir gangi úr þessum alþjóðafélagsskap. Fulltrúar Bandaríkjanna og Englands töldu, að nokkur átöku myndu verða um Jrað í Congiessinum og Parlamentinu, hvort stofnað skyldi til Jnessarar alþjóðasamvinnu í fjármálum og viðskiptamálum, en full- trúar hinna minni Jijóða töldu öruggt, að þeirra [ijóðir tækju jiátt í framkvæmdum Samþykktanna, ef til kæmi. Við gerum fyrir okkar leyti sömu tillögu. Þó að við máske ekki verðum fjárþurfa á næstunni, þá get- ur Jiátttaka í Sjóðnum og Bankanum greitt fyrir útflutningi til landa, sem annars væru útilokuð frá viðskiptum við okkur. Það er og trygging fyrir framtíðina að vera í slík- um aljijóðafélagsskap, og væri máske of seint að afla hennar, Jiegar á henni þarf að lialda. Með þátttöku í Jiessu samstarfi eigum við kost á að fylgjast með aljijóða- málum, sem okkur varða og ráðgast við áhrifamenn um viðskipta- og fjármál. Til- kostnaðurinn er ekki mikill. Framlög okk- ar eru eign en ekki gjafafé og að óreyndu er ástæðulaust að ætla, að Sjóðnum og Bankanum verði svo gálauslega stjórnað, að framlög skerðist verulega. Við íslendingar erum máske sú Jijóð, sem sízt getur einangrað sig frá öðrum þjóðum í viðskiptum og fjármálum, og er að minnsta kosti nauðsyn að gefa fyrir því
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.