Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 59

Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 59
BANKABLAÐIÐ 71 glöggar ástæður og skýr rök, ef við synjum um þátttöku. 2. Alþjóða gjaldeyris- sjóður. 1. Tilgangur sjóðsins er að koma því til leiðar að þjóðirnar hafi með sér samvinnu og samráð í gjaldeyrismálum, að efla milliríkjaverzlun og bæta lífskjör almenn- ings, að vinna að gengisfestingu og á móti gengisbreytingum í samkeppnisskyni, að styðja að því, að greiðslur milli ríkja fari fam í gjaldaurum og skaðleg við- skiptahöft verði afnumin, að jafna óhag- stæðan greiðslujöfnuð og koma á jafnvægi í viðskiptum þjóða á milli. 2. Stofnendur eru þær Jtjóðir, sem sent hafa fulltrúa á fundinn og ákveðið hafa Jrátttöku fyrir árslok 1945. Sjóðstjórnin ákveður um upptöku annara þjóða. g. Stofnfé sjóðsins er 8800 milljónir doll- ara, senr hækka má upp í 10000 milljónir. Var stofnfjárframlagi hlutað milli hinna 44 Jijóða, sem Jiátt tóku í fundinum, með samningum. Framlagi má breyta eftir ósk einstakra Jijóða eða samjiykki en aldrei gegn vilja þeirra. Til að framlagi sé breytt, þarf i/b hluta atkvæða. Sérhver Jijóð skal greiða í gulli eða gullgildum gjaldeyri 14 hluta af framlagi sínu. Afgangurinn skal greiddur í eigin gjaldeyri viðkomandi þjóðar. 4. Gengi allra gjaldaura skal miða við gull eða Bandaríkjadollar eftir gildi hans 1. júlí 1944. Þjóðirnar skuldbinda sig til að vinna með sjóðnum að gengisfestingu og forðast gengisbreytingar í samkeppnis- skyni. Gengi má ekki breyta meir en um 10% nema í samráði við sjóðstjórnina. Um gengisbreyting sem nemur 10% til viðbót- ar skal sjóðsstjórnin láta uppi álit sitt inn- an jiiiggja sólarhringa frá því lienni berst málaleitunin, en hvað meira er, þá skal ítarleg athugun fara fram. Gera má alls- herjarbreytingu á gullgildi, hlutfallslega jafna fyrir alla gjaldaura, ef meiri hluti samjjykkir og Jiar á meðal allar Jiær Jrjóðir, sem laggt hafa fram yfir 10% af stofnfénu, hver fyrir sig. Þó mega einstakar Jijóðir skerast úr leik, ef þær gera viðvart innan jiriggja sólarhringa. 5. Viðskipti milli sjóðsins og einstakra Jijóða skulu eingöngu gerð með milligöngu fjármálaráðuneytis, Jijóðbanka eða annarra ríkisstofnana. Hver Jijóð hefur rétt til að kaupa af sjóðnum gjaldeyri annarra þjóða og greiða hann með eigin gjaldeyri. Þegar eign sjóðsins í einhverjum gjaldeyri nær 75%af framalgi viðkomandi Jijóðar, þá má eign hans í þeim gjaldeyri ekki vaxa um meir en 25% af framlagi á ári og aldrei fara yfir 200%. Ef þjóðarhagur batnar, skal endurkaupa gjaldeyrinn hjá sjóðnum, eftir settum reglum. 6. Fyrir gjaldeyriskaup skal greiða 1/2—1% í ómakslaun til sjóðsins. Nú á sjóð- urinn meiri fjárhæð í gjaldeyri einhverrar Jjjóðar en nemur framlagi hennar og skal þá gieiða viðskiptagjald af yfirdrættinum, sem fer hækkandi Jiví lengi-a sem líður upp í allt að 514 p. a. 7. Nú verður þurrð á gjaldeyri einhverr- ar Jjjóðar og skal þá sjóðsstjórnin tilkynna Jjað öðrum félögum, greina frá orsökum og leggja á ráð um úrlausnir. Sjóðstjórninni er heimilt að taka þann gjaldeyri að láni eða kaupa fyrir gull. 8. Þátttökujijóðum er óheimilt að hindra milliríkjagreiðslur. Skylt er að láta sjóðnum í té allar upplýsingar svo sem um gjaldeyris- eign, greiðslujöfnuð, Jjjóðartekjur, vísitölu, gjaldeyriseftirlit o. fl. 9. I fulltrúaráði er einn maður fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.