Bankablaðið - 01.12.1944, Síða 60

Bankablaðið - 01.12.1944, Síða 60
BANKABLAÐIÐ 72 _____ hverja þjóð og varamaður. Fulltrúar skulu skipaðir til 5 ára í senn. Fulltrúaráð hefur æðstu stjórn sjóðsins, úrskurðar um upp- töku nýrra jijóða, framlög, samstarf við aðr- ar stofnanir, brottrekstur o. fl. Ráðið kem- ur til fundar eigi sjaldnar en einu sinni á ári. Atkvæðagreiðslur geta farið fram utan funda, el' þörf krefur. Hver fulltrúi fer með 250 atkvæði og auk jjess eitt atkvæði fyrir hvert eitthundraðjrúsund dollara framlag. Framkvæmdaráð skal skipað 12 mönnum og sér um rekstur sjóðsins eítir erindisbréfi, sem íulltrúaráð setur. Framkvæmdastjórar skidu kosnir til 2 ára í senn, 5 skulu til- nefndir aí jreim 5 jrjóðum, sem hæzt frarn- lag liafa, 2 af Suður-Ameríkuríkjum og 5 al öðrum jrjóðum. Kosningareglur eru all- flóknar. Framkvæmdastjórar skulu hafa bú- setu jrar sem sjóðurinn hefur heimilsfang. Framkvæmdaráð kýs aðalframkvæmda- stjóra, hann stýrir daglegum störfum og ræður starfsfólk. Skal sem flestum þjóðum gefinn kostur á að eiga mann í jjeim hóp. 10. Sjóðurinn heíur aðsetur hjá þeirri jjjóð, sem mest leggur til hans. (Bandarík- in). Útibú má setja eftir þörfum. 11. Öllunt Jrjóðum er frjálst að segja sig úr lögum við sjóðinn og semja um skulda- skil. 12. Breytingarr á samþykktum sjóðsins skulu bornar undir fulltrúaráð, en til end- anlegrar samjrykktar þarf s/5 hluta þeirra [jjóða, senr eru félagar og /5 hluta atkvæða- magns. 13. Samjiykktirnar öðlast gildi, þegar jjæi' hafa verið undirritaðar af stjórnum ríkja, sem hafa 65% áætlaðs framlags og þó ekki fyrr en 1. maí 1945 og eigi síðar en 31. desember s. á. 14. Þegar sjóðurinn tekur til starfa skulu allar þátttökuþjóðir tilkynna gullgildi gjaldaura sinna eins og jrað var skráð sein- ast 60 dögum áður en Samþykktirnar gengu í gildi. Skal jrað gengi þá gilda í viðskipt- um, nema viðkomandi jíjóð óski endur- skoðunar og samkomulag verði við sjóðs- stjórnina um breytingar. 3. Alþjóðabanki. 1. Tilgangur bankans er, að stuðla að endurreisn og nýsköpun atvinnuveganna í löndum hluthafanna og breyting á stríðs- framleiðslu í það horf, sem hentar á friðar- tímum, að ábyrgjast milliríkjalán eða veita jrau, ef lánskjör annarra eru of hörð, að auka framleiðslu og bæta lífskjör aljrýðu og atvinnuskilyrði. 2. Stofnhluthafar eru þær jjjóðir, sem samþykkt hafa Jrátttöku í Aljjjóðagjaldeyr- issjóði. Öðrum þjóðum verður síðar gefinn kostur á þátttöku. Hlutaféð er 9100 millj- ónir dollara, en má vera allt að 10000 millj- ónir. Auka má hlutaféð enn frekar, ef hlutar atkvæða samþykkja. Enginn jijóð er skyldug til að taka Jiátt í hlutafjáraukn- ingu. 3. Innborga skal 20% af hlutafénu, 2% í gulli eða gullgildum gjaldeyri og 18% í eigin gjaldeyri hluthafans. Eftirstöðvarnar 80% getur bankinn því aðeins innkallað, að jiess þurfi til að mæta skuldbindingum hans. Ef gjaldeyrir fellur í verði, ber að bæta bankanum mismuninn, en ef gjald- eyrir hækkar endurgreiðir bankinn. 3. Viðskipti bankans við lántakendur fara frarn með milligöngu fjármálaráðu- neytis, Jijóðbanka eða ríkisstofnana. Samanlögð upphæð láns og ábyrgða má ekki fara fram úr hlutafé að viðbættum varasjóði og öðrum eignum bankans. Lán og ábyrgðir eru veittar gegn ábyrgð hlutað- eigandi ríkisstjórnar eða ríkisstofnunar til ákveðinna framkvæmda og skulu greiðslur fara fram jafnóðum og verki nriðar áfram.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.