Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 65

Bankablaðið - 01.12.1944, Qupperneq 65
BANKABLAÐIÐ hafði aldrei áður heyrt. Þau ómuðu í eyr- um mínum eins og nýtt og óþekkt tungu- mál. Mér tókst þó furðu l'ljótt að skilja að tölunum er skipt í tvo flokka: debet og kredit, eins og mannfólkinu i karla og konur. Mér þótti erfitt að aðgreina debet frá kredit, en það gat verið hættulegt og kostað rnörg óíögur orð, ef mistök urðu. Félagi minn sagði við mig, að debet væri út við gluggann og kredit inn í salnum og þóttist ég þá mikið vita um bókfærslu. Og þegar ég var í vafa, leit ég upp úr bókinni til þess að sjá, livar glugginn væri. En srnátt og srnátt lærði ég grundvallar- atriði tvöfaldrar bókfærsfu, listina að færa úr einum reikning í annan reikning. Það þótti mér merkileg lífsspeki. Tíniinn leið og ég varð eins og lítið hjól í stórri vél, sem knýr áfram einn af stærstu bönkurn landsins. Oft varð ég að vinna yfirvinnu, langt fram á kvöld og jafnvel stundum til miðnættis. Áður var ég vanur að hátta kl. 9 að kvöldi. En þegar þetta breyttist og ég kom svona seint heim í kvöldmatinn, og ég sagði hið sanna, var litið á mig með tortryggnislegum aug- um. Heimilisfólkið lagði lítinn trúnað á kvöfdstörf mín í bankanum og hélt að ég væri fallinn fyrir freistingum stórborgar- _____ 77 Hjúskapar-obligo Guðríður Guðmundsdóttir og Kári Sig- urðsson í Útvegsbankanum. Arndís Árnadóttir í Útvegsbankanum á ísafirði og Birgir Finnsson, forstjóri. 8. júlí 1944: Guðmundur Sigurjónsson, Landsbankanum, og Ellen Bjarnadóttir. Hjónaefni: Róbert Þórðarson, Landsbankanum, og Guðbjörg Jóhannesdóttir opinberuðu trú- lofun sína 28. maí 1944. Ragnheiður Jóhannsdóttir og Gunnar Guðmundsson, bæði í Útvegsbankanum. innar og hugsaði helzt ekki um annað en „Wein, Weib und Gesang“. Fyrirspurn var send til bankans og sak- leysi mitt sannaðist. Fólkið sætti sig nú betur við heimkomu mína um miðjar næt- ur, en þó alltaf með talsverðri vantrú. Nú er ég orðinn gamall og grár fyrir hærum, löngu kvæntur og orðinn eiginn húsbóndi á heimili mínu, en samt sem áður fellur alltaf undarlegt, rannsakandi augnaráð á mig, þegar ég kem seint heim á kvöldin úr bankanum. Nú hefur konan mín tekið ákæruvaldið í sínar hendur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.