Bankablaðið - 01.12.1944, Side 68

Bankablaðið - 01.12.1944, Side 68
80 BANKABLAÐIÐ Arshátíð bankamanna verður haldin að HÓTEL BORG 19. janúar 1949 og hejst með borðhaldi ld. 7.30 e. h. Bankamenn, fjölmennið. Stjórn Sambands íslenskra bankamanna TILKYNNING frá Starfsmannafélagi Útvegsbankans. AÐALFUNDUR félagsins verður haldinn í fundarsal bankans þriðjudaginn 23. janúar 1945 kl. 5 e. h. Dagskrá samkvæmt lögum jélagsins. JÓLATRÉSHÁTÍÐ fyrir börn starfsmanna verður haldin fimmtudaginn 28. desember kl. 5 e. h. í hátíðasal bankans. — Nánar tilkynnt siðar. NÝÁRSFAGNAÐ heldur félagið á gamlárskvöld kl. 11 e. h. í hátíðasal bankans. Tilkynnið þátttöku tímanlega. STJÓRN STARFSMANNAFÉLAGS ÚTVEGSBANKANS.

x

Bankablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.