Bankablaðið - 01.12.1944, Page 78

Bankablaðið - 01.12.1944, Page 78
BANKABLAÐIÐ Verðlaunaskáldsaga SALLY SALMINEN: Þessi látlausa, lirífandi skáldsaga hefur farið sigurför um flest menningarlönd. — Þegar hún kom fyrst út, var höfundur liennar algerlega óþekkt, ung stúfka, sem um þær mundir hafði ofan af fyrir sér við eldhússtörf á lieimili milljónamærings í New York. En hún vann fyrstu verðlaun í skáld- sagnakeppni, sem tvö stærstu bókaforlög í Stokkhólmi og Helsingfors efndu til. Fjöldi nafnkunnra höfunda á Norður- löndum tók þátt í þessari samkeppni, en ung, álenzk stúlka, sem aldrei áður hafði skrifað bók, bar sigur úr býtum. En það furðaði engan á þessum úrslit- um, þegar „KATRÍN“ kom fyrir almenn- ingssjónir. Bókin náði undir eins afburða vinsældum, og að ári liðnu hafði hún verið þýdd á tíu tungumál. Síðan hefur hún haldið áfram sigurför sinni um heiminn og á sívaxandi vinsældum og aðdáun að fagna. StarfiS er margt — en vellíðan af köst og vinnuþol er háð því Vinnufatagerð að fatnaðurinn sé ðslands h.f. liagkvœmur og traustur REYKJAVÍK. VIR Elzta, stcersta og fullkomnasta verksmiðja sinnar greinar á íslandi.

x

Bankablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.