Bankablaðið - 01.12.1977, Qupperneq 25

Bankablaðið - 01.12.1977, Qupperneq 25
60 ára: Björgvin Ólafsson, 9. mars. 60 „ Helga Sigurbjörnsd., 19. nóvember. 55 „ Matthías Guðmundsson, 2. febrúar. 55 „ Þóra Helgadóttir, 30. nóvember. 50 „ Már Kristjónsson, 28. janúar. 50 „ Hulda Þórðardóttir, 21. febrúar. 50 „ Dagbjört Guðbrandsdóttir, 15. marz. 50 „ Ásta Björnsdóttir, 17. júní. 50 „ Eva Sturludóttir, 7. september. 50 ,, Etefán Sturla Stefánsson, 5. nóvember. Starfsafmæli: 40 ára: Þormóður Ögmundsson, 1. júní. 30 „ Hulda Þórðardóttir, 1. maí. 30 „ Niels Friðbjarnarson, 1. maí. 30 „ Ólafur Elímundarson, 16. maí. 30 „ Hjálmtýr Hjálmtýsson, 1. júlí. 25 „ Ólafur Helgason, 10. október. 20 „ Margrét Guðmundsdóttir, 28. júní. 20 „ Sigurður Valdimarsson, 14. september. 15 ,, Björn Þorsteinsson, 2. nóvember. 15 „ Erik Haakonsson, 2. nóvember. 15 „ Sigurður G. Blöndal. STÖÐUVEITINGAR: Utibússtjóri á Siglufirði: Sigurður Hafliðason. Forstöðumaður í erlendum viðskiptum: Guð mundur Gíslason. Útibússtj., Smiðjuvegi 1: Haraldur Baldursson. Félagsmálafulltrúi: Adolf Björnsson. Lögfræðingur í Fiskveiðasjóði: Sigurjón Heið- arsson. Sérfræðingur í hagdeild: Vilhjálmur Bjarnason. DEILDARSTJÓRAR: I ábyrgðadeild: Bragi Björnsson. í erlendum viðskiptum: Sigurður G. Blöndal. í innheimtudeild: Jóna Bjarnadóttir. í Álfheimum 74: Ólafur Frímannsson. GJALDKERI SMIÐJUVEGI 1: Ólafur Stefánsson. FULLTRÚAR: í ábyrgðadeild: Guðmundur Eiríksson. í Keflavík: Elías Jóhannesson. I Keflavík: Magni Sigurhansson. í Keflavík: Tómas Ibsen. HÆTT STÖRFUM: Jakob Ármannsson, deildarstjóri í ábyrgðadeild. Einar Magnússon, sérfræðingur í hagdeild. Hlíf Axelsdóttir, deildarstjóri, Álfheimum 74. Ólafur V. Ólafsson, gjaldkeri í aðalbankanum. Starfsmannafélag Reiknistofu bankanna Aðalfundur Starfsmannafélags Reiknistofu bankanna var haldinn í fundarsal R. B. þann 24. febrúar 1977. Hefðbundin aðalfundarstörf fóru fram með venjulegum hætti. Nöfn stjórn- armanna voru birt í síðasta bankablaði. Kosning í nefndir fór sem hér segir: Kjararáð: Gísli Jafetsson, Jón Gunnar Pálsson. Skemmtinefnd Guðjón Steingrímsson, Björn Tryggvason. Iþróttanefnd: Rolf Hanssen, Theodór Magnússon. Orlofsheimilanefnd: Rolf Hanssen, Björn Gunnarsson. Af einstökum félagsmálaflokkum er þetta helst að frétta: íþróttanefnd gengst fyrir vikulegum íþrótta- æfingum í félagsheimili KR frá því í september til aprílloka og hafa þær verið vel sóttar. Virkir þátttakendur eru 12 til 15, eða rétt um helm- ingur félagsmanna S. R. B. Handknattleiks- menn S. R. B. tóku þátt í firmakeppni H. S. í. og keppni starfsmannafélaga bankanna á síðast liðnu starfsári, og standa vonir til þess, að svo verði einnig nú, en til þess að svo geti orðið, verða félagsmenn að mæta vel og hvetur íþróttanefnd eindregið til þess. Félagslíf starfsmannafélagsins er enn í mótun enda er félagið ekki nema tveggja ára. Skemmti- nefnd hefur gengist fyrir skemmtikvöldum, sem hafa verið mjög vel sótt og á dagskrá nefndarinnar í vetur eru auk árshátíðar, vetrar- fagnaður, leikhúsferðir, spilakvöld og ljós- myndakvöld. Á síðast liðnu sumri keypti S. R. B. nýjan sumarbústað í landi Syðri-Reykja í Biskups- BANKABLAÐIÐ 25

x

Bankablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.