Bankablaðið - 01.12.1977, Síða 37

Bankablaðið - 01.12.1977, Síða 37
GUNNAR H. BLÖNDAL: Bankamannaskólinn skólaárið 1977 I. NÁMSKEIÐ UM REGLUR UM TÉKKA- VIÐSKIPTI Starfsemi skólans hófst 13. janúar 1977 með námskeiði um reglur um tékkaviðskipti, sem undirritaðar voru af bönkum og sparisjóðum 12. janúar 1977. Þessar reglur tóku gildi frá 17. janúar 1977. Leiðbeinendur voru: Hannes Pálsson, Bún- aðarbanka; Helgi Steingrímsson, Landsbanka; Svavar Jóhannsson, Búnaðarbanka; Sveinbjörn Hafliðason, Seðlabanka og Sveinn Sveinsson, Landsbanka. Fjallað var um eftirfarandi: REGLUR UM TÉKKAVIÐSKIPTI — GILDA FRÁ 17. JANÚAR 1977 1.0. GERÐ TÉKKA 2.0. STOFNUN REIKNINGA OG AF- HENDING TÉKKHEFTA 2.1. Mat og afgreiðsla umsókna 2.2. Skuldbinding reikningshafa 2.3. Afhending tékkhefta í fyrsta skipti 2.4. Afhending tékkhefta síðar 2.5. Skráning tékkhefta 3.0. STOFNUN REIKNINGA FYRIR- TÆKJA, FÉLAGA OG OPINBERRA AÐILA 3.1. Almenn regla 3.2. Einkafyrirtæki 3.3. Sameignarfélög 3.4. Hlutafélög og samvinnufélög (þ. m. t. pöntunarfélög) 3.5. Húsfélög, félagasamtök o. fl. 3.6. Opinberir aðilar. 4.0. FRMSAL TÉKKA 4.1. Tékkar til innleggs á reikninga 4.2. Framsal og kvittun með stimpli og án undirritunar 4.3. Tékkar til útborgunar 5.0. INNLAUSN TÉKKA Á AÐRAR INN- LÁNSSTOFNANIR 5.1. Strikaðir tékkar 5.2. Kvittun eða framsal innlausnarbanka 5.3. Stimplun tékka hjá innlausnarbanka 5.4. Reikningsskil 5.5. Viðurkenning á móttöku tékka 6.0. MISNOTKUN TÉKKAREIKNINGA 6.1. Áritun tékka um greiðslufall 6.2. Aðvaranir og lokun reiknings 6.3. Meðferð innstæðulausra tékka í reikn- ingsbanka 6.4. Endursending innstæðulausra eða form- gallaðra tékka BANKABLAÐIÐ 37

x

Bankablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bankablaðið
https://timarit.is/publication/720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.