Morgunblaðið - 05.12.2008, Blaðsíða 10
10 Fréttir
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 2008
Davíð Oddsson sagði í viðtali viðdanskt blað að ef hann yrði
þvingaður úr starfi seðlabanka-
stjóra myndi hann snúa aftur í
stjórnmálin.
Hinir og þessir, sem tjáðu sig umummæli Davíðs, sáu í þeim ein-
hverja ógurlega hótun.
Er það nú örugg-lega svo?
Davíð er miklumeiri pólitík-
us en seðla-
bankastjóri. Það
sýna ummæli hans í Fyens Stiftstid-
ende og önnur opinber ummæli að
undanförnu. Hann á langtum betur
heima í pólitík en í Seðlabankanum.
Enda viðurkenna flestir, jafnvelsvarnir andstæðingar hans, að
hann er einhver snjallasti stjórn-
málamaður, sem Ísland átti á síð-
ustu öld.
Sumir hafa haft áhyggjur af aðDavíð myndi taka sér fyrir
hendur að kljúfa Sjálfstæðisflokk-
inn ef flokksmenn samþykktu að
skipta um stefnu í Evrópumálum.
Davíð segist í viðtalinu áframvera andvígur aðild að ESB.
„En ef flokkur minn kemst að þeirri
niðurstöðu að sækja eigi um aðild
þá mun ég ekki leggjast gegn því,“
bætir hann við.
Þetta hljómar ekki eins og sjálf-stæðismenn þurfi að hafa
áhyggjur af því að Davíð kljúfi
flokkinn.
Væri endurkoma Davíðs á hiðpólitíska svið ekki bara hress-
andi andblær liðinna tíma? Það
væri á endanum undir kjósendum
komið hvort þeir vildu margar end-
ursýningar.
Davíð Oddsson
Hvar á Davíð heima?
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
!"#
$
#
"
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
%
%
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
% %
% %
%
%
*$BC
!
"
#
*!
$$B *!
&
' (#
' #)
"#
* "
<2
<! <2
<! <2
&
#( +
,
-.! "/
D -
B
$
% &
$
!
'
(!
*
)
&
*+,-.
/0
% !
"
1
/
/0
*+,-
.
2
&
"
3
%
!
01 "22
"# 3)"
!"+
,
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
HALLDÓR STAKSTEINAR
VEÐUR
NÝR kjarasamningur Verkalýðsfélags Akraness
við Samtök atvinnulífsins fyrir starfsmenn hjá
járnblendiverksmiðju Elkem Ísland á Grundar-
tanga felur í sér allt að 22% launahækkun næstu
tvö árin fyrir þá sem náð hafa tíu ára starfsaldri.
Nýi samningurinn gildir til 31. desember 2010.
„Samningurinn á að geta gefið byrjanda sem
starfar sem ofngæslumaður tæpra 45.000 króna
hækkun á mánuði við undirskrift en sú hækkun
nemur um 17,3%. Starfsmaður sem starfað hefur
sem ofngæslumaður í 10 ár mun fá um 56.500
króna hækkun á mánuði við undirskrift eða sem
nemur 18,7%. Í þessum nýja samningi er tekið upp
nýtt bónuskerfi sem mun geta gefið allt að 10% en
nýja bónuskerfið verður fest að lágmarki í 7%
fyrstu 4 mánuðina,“ segir í umfjöllun verkalýðs-
félagsins um samninginn.
Fleiri stéttarfélög standa að samningum vegna
starfsmanna við virkjanir og stóriðju og í umfjöll-
un AFls Starfsgreinafélags á Austurlandi um
samninginn við Elkem er bent á að launaliðir
samnings AFLs við Alcoa eru lausir í apríl nk. Tel-
ur félagið ljóst að félagsmenn AFLs hjá Alcoa
muni nú hugsa sér til hreyfings.
Samiðn og Landsvirkjun gerðu í vikunni nýjan
kjarasamning sem gildir til 31.des. 2010. Við gild-
istöku hækka laun um 5,5%, 1. mars 2009 hækka
laun um 3,5% og 1. janúar 2010 um kr. 11.000.
Samið um allt að 22% launahækkun
Í HNOTSKURN
»Taxtahækkun við undirskrift er 45-56.000 eftir starfsaldri. Næsta launa-
hækkun verður 1. janúar 2010 og þá hef-
ur byrjandi hækkað um samtals 53.000
frá undirritun sem jafngildir 20,4%
hækkun.
»Um þarnæstu áramót verður starfs-maður með 10 ára starfsaldur með
65.000 krónum hærri laun á mánuði.