Morgunblaðið - 05.12.2008, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 2008
Fáðu þér áskrift að
Morgunblaðinu á mbl.is/askrift
– notaðu tíman til að læra
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
skóla og námskeið
Morgunblaðið
gefur út glæsilegt
sérblað um
sunnudaginn
4. janúar 2009
Blaðið verður að venju
stórglæsilegt og kemur inn
á flesta þætti sem tilheyra
þessum flokki.
Í blaðinu verður fjallað um
menntun og þá fjölbreyttu flóru
sem í boði er fyrir þá sem vilja
auðga líf sitt og möguleika
með því að afla sér nýrrar
þekkingar og stefna því á nám
og námskeið.
Skemmtileg og fræðandi
námskeið fyrir börn og
fullorðna
Í skóla á ný eftir nokkur
ár á vinnumarkaði
Nýir og spennandi
námsmöguleikar
Skiptinám og
nám erlendis
Sérhæft nám
Símenntun
Endurmenntun
Listanám
Tölvunám
Kvikmyndaskólinn
Tómstundanámskeið
og almenn námskeið
Brottfall úr
framhaldsskólum
– meira eða minna?
Er aukin eftirspurn eftir
fjármálanámskeiðum?
Erlendir nemar á Íslandi
Ásamt fullt af öðru
spennandi efni
Meðal efnis verður :
Tekið er við
auglýsingapöntunum til
klukkan 16 föstudaginn
19. desember 2008.
Blaðið verður í sömu stærð
og Morgunblaðið.
Allar nánari upplýsingar veitir
Katrín Theódórsdóttir í síma
596 1105 eða kata@mbl.is
Skeifan, Smáralind, Kringlan, Hafnarfjörður, Selfoss, Vestmannaeyjar, Egilsstaðir, Akureyri, Ísafjörður
Aðeins
3.495kr. áður 6.990 kr.
Aðeins
1.745kr. áður 3.490 kr.
Aðeins
1.245kr. áður 2.490 kr.
Aðeins
990kr. áður 1.980 kr.
Aðeins
1.245kr. áður 2.490 kr.
Aðeins
1.495kr. áður 2.990 kr.
sparaðu
50%
sparaðu
50%
sparaðu
50%
sparaðu
50%
sparaðu
50%
sparaðu
50%
Tilboðin gilda frá 03.12.08 til 08.12.08. Til þess að koma í veg fyrir að samkeppnisaðilar nýti sér tilboðin til innkaupa fyrir eigin verslanir má
hver og einn viðskiptavinur aðeins versla þrjár bækur af einstaka titli.
HERDÍS L. Storgaard, forstöðu-
maður Forvarnahússins, óttast að
foreldrar fari í auknum mæli að
kaupa útrunna barnabílstóla vegna
verðhækkunar á nýjum stólum í
kjölfar gengisbreytinga.
„Fólk hefur hringt hingað í ör-
væntingu. Það segist ekki hafa efni á
að kaupa búnaðinn og leitar ráða,“
segir Herdís sem ræður fólki al-
mennt frá því að kaupa notaðan bún-
að nema það þekki þann sem er að
selja.
Upprunalegar
leiðbeiningar getur vantað
„Kannski hefur stóllinn orðið fyrir
hnjaski eða þá að hann er útrunninn.
Auk þess vantar yfirleitt uppruna-
legu leiðbeiningarnar. Fólk festir
stólana eftir minni eða fer eftir lím-
miðum á stólunum sem innihalda
bara hluta leiðbeininganna. Þar að
auki eru stólar sem keyptir eru í
Bandaríkjunum með öðruvísi fest-
ingar en evrópskir stólar og þess
vegna má ekki nota þá hér nema í
bílum sem eru með Iso Fix-festing-
ar,“ bendir Herdís á.
Hún segir Forvarnahúsið gjarnan
veita foreldrum upplýsingar um
hvar finna megi merkingu um að
notaður stóll sé runninn út og annað
varðandi notaðan búnað.
Sjóvá leigir ekki lengur út barna-
bílstóla. Það gerir hins vegar VÍS og
þar hefur mönnum tekist að anna
eftirspurn hingað til, að sögn Rúnars
Guðjónssonar.
ingibjorg@mbl.is
Varar við kaupum á út-
runnum barnabílstólum
Morgunblaðið/Kristinn
Úrelt Gamlir barnabílstólar geta
verið varasamir.
Í TILMÆLUM til foreldra og forráðamanna, sem
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur útbúið í samvinnu
við fræðsluyfirvöld sveitarfélaga, segir að mikilvægt sé
að foreldrar fylgist sjálfir með veðri og veðurspám og
hagi sér í samræmi við aðstæður hverju sinni.
Foreldrar eiga sjálfir að leggja mat á hvort fylgja
þurfi barni í skóla þótt engin tilkynning hafi borist frá yf-
irvöldum.
Bent er á að þegar veðurspár gefa til kynna að óveður
sé í aðsigi á höfuðborgarsvæðinu sé fylgst gaumgæfilega
með og gefnar út viðvaranir til almennings gerist þess
þörf.
Um sé að ræða tvö viðbúnaðarstig, stig 1 þegar röskun
verður á skólastarfi en þá eiga foreldrar að fylgja börn-
um í skólann, og stig 2 þegar skólahald fellur niður. For-
eldrum ber þá að halda börnum sínum heima þar til til-
kynningar berast um annað.
Morgunblaðið/Golli
Hvasst Betra er að vita þegar búist er við vondu veðri.
Tilmæli um viðbrögð vegna óveðurs