Morgunblaðið - 05.12.2008, Blaðsíða 37
Velvakandi 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 2008
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
HEYRÐU, GAMLI
ÉG FRÉTTI AÐ
ÞAÐ FYLGDI
SLÖKKVITÆKI MEÐ
AFMÆLISKÖKUNNI ÞINNI
MÉR SÝNIST KÓNGULÓIN
VERA AÐ HLÆJA
FINNDU
HANDA MÉR
STIGA OG
KYLFU
KALLI SEGIR
AÐ TILGANGUR
LÍFSINS SÉ
AÐ GLEÐJA
AÐRA
VONANDI VERÐUR
MÉR EKKI SKILAÐ
Í ALVÖRU? ÉG STEND MIG ALLS
EKKI NÓGU VEL
ÉG SÉ AÐ ÞÚ
ERT MEÐ
HANSKA.
ÆTLAR ÞÚ
AÐ SPILA
HAFNABOLTA
Í DAG?
EKKI MINNA
MIG Á ÞAÐ
ÞÚ ERT HEPPIN AÐ STELPUR
ÞURFA EKKI AÐ ÞOLA ÞESSA
VITLEYSU. EF STELPA VILL
EKKI TAKA ÞÁTT Í
ÍÞRÓTTUM ÞÁ ER ÞAÐ
ALLT Í LAGI
EF STRÁKUR VILL EKKI EYÐA
ÖLLUM DEGINUM Í AÐ ELTA
EINHVERN ASNALEGAN
BOLTA ÞÁ ER HANN
STIMPLAÐUR AUMINGI!
AFTUR Á MÓTI
ÞURFA STRÁKAR
EKKI AÐ EYÐA
ALLRI ÆVINNI
TÍU KÍLÓUM
UNDIR
KJÖRÞYNGD
AF
HVERJU
MÁ ÉG
EKKI
LEIKA MÉR
EINN
ALLAN
DAGINN?
HRÓLFUR,
MENNIRNIR ERU
KOMNIR TIL AÐ
GERA VIÐ ÞAKIÐ!
KOMINN
TÍMI
TIL!
ÞEIR BIÐJAST AFSÖKUNAR Á ÞVÍ
AÐ HAFA EKKI KOMIST ÁÐUR EN
REGNTÍMABILIÐ HÓFST!
ÉG ÞOLI ÞAÐ
EKKI ÞEGAR
ÞVOTTABIRNIRNIR
KOMA HINGAÐ Á
UNDAN OKKUR!
LALLI, ÉG VERÐ AÐ JÁTA
AÐ ÞAÐ VAR MJÖG GÓÐ
HUGMYND AÐ FARA Á
ÞESSA TÓNLISTARHÁTÍÐ
VIÐ
SKEMMTUM
OKKUR
KONUNGLEGA
HÉRNA!
JÁ, ÞAÐ ER
HÆGT AÐ
GERA SVO
MARGT
HÉRNA
RÉTTU
MÉR
ANNAN
BJÓR!
ÞVÍ MIÐUR ER
SAMT EKKI HÆGT
AÐ SOFA
BRUMM!
VAAH!
HA
HA HA
HA
USS!
HVAÐ EF
KÓNGULÓAR-
MAÐURINN
KEMUR EKKI?
HANN
KEMUR
HVAÐ ÆTLI JAMESON SÉ AÐ
GERA TIL AÐ SKEMMTA ÞEIM
FÁU ÁHORFENDUM SEM ERU
AÐ HORFA Á ÞÁTTINN HANS
SÆLT VERI FÓLKIÐ... ÉG ÆTLA
AÐ HALDA SÆTINU HEITU FYRIR
JONAH JAMESON Í KVÖLD
Á ANNARI SJÓNVARPSSTÖÐ...
NEMENDUR í grunnskólum Reykjanesbæjar tóku þátt í að færa miðbæinn
í hátíðarbúning, hver skóli skreytti sitt jólatré á Hafnargötunni og fengu
frjálsar hendur við skreytingarnar. Þegar börnin höfðu skreytt jólatréð
var þrammað í helli Skessunnar þar sem jólatréð hennar var einnig skreytt
svo hún kæmist í hátíðarskap eins og aðrir bæjarbúar. Að lokum fengu sér
allir heitt súkkulaði og piparkökur.
Morgunblaðið/Ómar
Jólatré skreytt í Reykjanesbæ
Borgarfundurinn
Í okkar fámenna sam-
félagi var hér áður
fyrr mikil stéttaskipt-
ing. Alþýðan leit upp
til þeirra sem höfðu
tækifæri til að mennt-
ast og gegndu oft op-
inberum stöðum.
Margt hefur breyst
en enn heyrir maður
samt fólk tala um
hina háu herra. Kona
ein hringdi til mín og
var alveg hissa á því
að verkakona hefði
getað haldið svo góða
ræðu á borgarfundinum í Há-
skólabíói. Það þarf ekki langa
skólagöngu til þess að geta tjáð
sig vel. Ég sá á þessum fundi
hversu breitt bilið er milli þing-
manna, ráðherra og þjóðarinnar.
Það væri óskandi að með tímanum
breyttist þetta og fólk geti talað
saman. Það tel ég mjög nauðsyn-
legt og kemur í veg fyrir alls kon-
ar misskilning. Það er nú einu
sinni svo að skattgreiðendur borga
þessum ráðamönnum laun og þeir
eru í þjónustu okkar.
Sigrún Reynisdóttir.
Sigmunds saknað
ÉG verð að taka undir grein sem
var undirrituð af „Lesanda í fimm-
tíu ár„ sem birtist í Morg-
unblaðinu hinn 26. nóv. En málið
snýst um þau umskipti til hins
verra sem urðu þegar Sigmund
hætti að teikna fyrir Morg-
unblaðið. Núverandi teiknari
(Halldór) er á allt annarri línu en
Simund, sem hafði það í sér, að
finna veiku punktana í þjóðfélag-
inu, bæði hjá mönnum og mál-
efnum og koma þeim
þannig á blað, að ekki
fór á milli mála við
hvað var átt. Gamli
góði „Spegillinn“ var
eimitt í þessum dúr,
að birta myndir af at-
burðum og fólki, sem
voru svo nákvæmar í
einfaldleik sínum, að
allir vissu hvað við
var átt, oftast einhver
þjóðfélagsádeila.
Halldór er eflaust
mjög góður listamað-
ur á sínu sviði, en það
er allt önnur lína, sem
nær ekki þeim anda
sem hér um ræðir.
Guðm. S.
Þekkir einhver
þennan mann?
ER einhver sem hugsanlega þekk-
ir þennan mann, en hann er á
mynd sem tekin var í Danmörku
rétt fyrir þarsíðustu aldamót!
Maðurinn gæti hafa verið íslenzk-
ur námsmaður þar. Tekið er við
upplýsingum í síma 568-6457.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, dag-
blaðalestur kl. 9, vinnustofa kl. 9-16.30,
jólahlaðborð kl. 18.
Bólstaðarhlíð 43 | Kertaskreyting,
handavinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað-
gerð, dagblöð.
Dalbraut 18-20 | Harmonikka og söngur
kl. 13.30.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Leik-
félagið Snúður og Snælda æfing kl. 9,
bókmenntahópur kl. 13, aðventuhátíð kl.
20, hugvekja, upplestur, söngur, kaffi-
veitingar, uppl s. 588-2111.
Félag kennara á eftirlaunum | Síðasti
fræðslu- og skemmtifundurinn fyrir jól
er á morgun kl. 13.30, í Stangarhyl 4.
Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl.
9.20, málm- og silfursmíði kl. 9.30, jóga
kl. 10.50, hádegisverður kl. 11.40 og fé-
lagsvist kl. 20.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn-
aður kl. 9, jóga kl. 9.15, ganga kl. 10, leik-
fimi kl. 10.30. Afmælis- og aðventuhátíð
kl. 14. Jón Bjarnason verður með jóla-
skreytingar og skreyttar leiðisgreinar kl.
13-16.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Vatnsleikfimi kl. 9.20, gler og leir kl. 10,
bútasaumur og ullarþæfing kl. 13, fé-
lagsvist kl. 13,30, rúta frá Hleinum kl. 13
og frá Garðabergi kl. 13,15.
Hraunsel | Morgunrabb kl. 9, leikfimi í
Bjarkarhúsi kl. 11.30, tréskurður Hjalla-
braut og gamla Lækjarskóla kl. 13,
bridge kl. 13, botsía kl 13, biljarð- og inni-
púttstofa í kjallara opin alla daga kl. 9-
16. Dansleikur kl. 20.30, Caprí-tríóið
leikur.
Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa –
postulínsmálning kl. 9-12, lífsorku-
leikfimi kl. 9 og 10, myndlist kl. 12.15.
Böðun fyrir hádegi, hársnyrting.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða-
klúbbur kl. 10, leikfimi kl. 11, „Opið hús“,
vist/brids/skrafl kl. 13. Hárgreiðslu-
stofa, s. 862-7097, fótaaðgerðastofa, s.
552-7522.
Norðurbrún 1 | Myndlistarnámskeið kl.
9-12, útskurður með leiðbeinanda kl. 9-
12 og smíðaverkstæði opið, leikfimi kl.
13. Sr. Sigurður Jónsson sýnir mynd frá
Kenía og Margrét djákni les kl. 13.45.
Vesturgata 7 | Félagsmiðstöðin verður
lokuð kl. 13 vegna undirbúnings jólafagn-
aðar. Hárgreiðsla kl. 9-16, fótaaðgerðir
kl. 9.15-15.30, handavinna kl. 9-12,
spænska kl. 11.30, sungið við flygilinn og
dansað í aðalsal kl. 14.30.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Leirmótun,
handavinna, morgunstund, leikfimi,
bingó kl. 13.30. Jólabingóið 12. des. kl.
13.30. Aðventu- og jólafagnaður verður
11. des. Við bjóðum jólahlaðborð,
Kvennakór Reykjavíkur syngur og sig-
urvegara í dansi sýna samkvæmisdans.
Óperusöngvaran Arnar G. Hjálmtýsson.
Jólasaga, jólahugvekja, skráning í síma
411-9450.
Þórðarsveigur 3 | Ganga kl. 13, salurinn
opinn kl. 13.