Morgunblaðið - 05.12.2008, Síða 42
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 2008
650kr.
allar myn
dir
allar sýni
ngar
alla daga
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Háskólabíó
-DÓRI DNA, DV
-T.S.K., 24 STUNDIR
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBO
GANUM
650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR -ALLA DAGA
650k
r.
ÆÐISLEG GAMANMYND
SEM KEMUR Á ÓVART
650k
r.
500k
r.
650k
r.
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Aðeins
500 kr.
SPRENGHLÆGILEG
GAMANMYND
SEM KEMUR ÞÉR
Í JÓLASKAP
FRÁBÆR MYND!
HIKLAUST FYNDNASTA MYND ÁRSINS!
SÝND Í SMÁRABÍÓI
“SLÆR BURTU ALLAR AÐRAR
GRÍNMYNDI SEM ÉG HEF
SÉÐ Á ÁRINU.
DREPFYNDIN MYND!”
- TOMMI, KVIKMYNDIR.IS
- S.V., MBL
ÆBILL MAHER
Larry Charles,
leikstjóri Borat, og grínistinn
Bill Maher sýna það með
þessari bráðfyndnu mynd
að þeim er ekkert heilagt.
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
„SJOKKERANDI
FYNDIN!“
- NEW YORK DAILY NEWS
Four Christmases kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
Appaloosa kl. 8 - 10:30 B.i. 16 ára
Religulous kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára
Quantum od Solace kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Reykjavík Rotterdam kl. 5:40 B.i. 14 ára
Four Christmases kl. 6 - 8 - 10 B.i. 7 ára
Quantum of Solace kl. 6 B.i.12 ára
Traitor kl. 8 B.i.12 ára
Pride and Glory kl. 10 B.i.16 ára
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
FRÁBÆRA TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
MEÐ ÍSLENSKU TALI!
Zack and Miri kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Nick and Norah´s kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ
James Bond: Quantum... kl. 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára
Igor kl. 6 500 kr. fyrir alla LEYFÐ
My best friend’s girl kl. 8 - 10:15 B.i. 14 ára
Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
Sími 551 9000
FRÁBÆR MYND!
HIKLAUST FYNDNASTA MYND ÁRSINS!
650k
r.
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson
jbk@mbl.is
„ÞAÐ er uppselt um kvöldið, en einhverjir miðar á stangli um daginn.
En það er samt eiginlega alveg uppselt,“ segir Björgvin Halldórsson
um tónleika sína, Jólagesti Björgvins, sem fara fram í Laugardalshöll-
inni á morgun. Um tvenna tónleika er að ræða, fyrst kl. 16 og svo kl.
20, og hafa næstum 6.000 miðar verið seldir, sem er svipaður fjöldi og
í fyrra. Þá voru að vísu þrennir tónleikar haldnir, en bankarnir og
önnur fyrirtæki keyptu þá þriðju nánast upp í heild sinni.
„Þetta er bara æðislega ánægjulegt í ljósi ástandsins. Þegar þessir
atburðir dundu yfir hérna hrukkum við nefnilega svolítið í kút og vor-
um jafnvel að hugsa hvort við ættum að gera þetta yfirleitt. En sem
betur fer gerðum við það ekki.“
Aðspurður segir Björgvin allt útlit fyrir að tónleikarnir
verði enn flottari enn í fyrra. „Maður verður auðvitað
alltaf að reyna að gera betur en síðast. Þannig að
þessir tónleikar verða til dæmis lengri en þeir í
fyrra, við verðum með einhver 26 eða 27 lög
miðað við einhver 20 lög í fyrra. Svo verðum
við með fleiri flytjendur, 20 manna barna-
kór, 16 manna karlakór, 18 manna
strengjasveit og 10 manna band skipað
landsliðsmönnum. Þannig að þetta er
bara æðislegt.“
Ljósmyndari Morgunblaðsins
skellti sér á æfingu fyrir tónleikana
sem fram fóru í fyrrakvöld, og eru
meðfylgjandi myndir þaðan.
Feðgin Börn Björgvins, þau Krummi og Svala, koma að sjálfsögðu fram.
Morgunblaðið/Ómar
Flottara en í fyrra
Hægt er að nálgast miða á
tónleikana kl. 16 á midi.is.
mbl.is | Myndasyrpa
Vinsælir Páll Óskar er einn margra sem koma fram með Björgvini.