Morgunblaðið - 05.12.2008, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 2008
/ AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI
Jólamynd fjölskyldunnar er komin,
geggjuð grínmynd sem kemur öllum í rétta jólaskapið!
ATH.
SÝND
MEÐ
ÍSLEN
SKUT
ALI
OG E
NSKU
TALI
VIPSALURINNER BARA LÚXUS
ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA
FRÁ RIDLEY SCOTT, LEIKSTJÓRA
AMERICAN GANGSTER OG GLADIATOR.
S.V. – MBL.
NEW YORK TIMES
- POPPLAND
- ROGER EBERT
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG SELFOSSI
- NEW YORK POST
- H.J. MORGUNBLAÐIÐ
SÝND Í ÁLFABAKKA
ZACH EFFRON OG VANESSA HUDGENS
GERA ALLT VITLAUST Í HIGH SCHOOL MUSICAL 3!
SÝND Í ÁLFABAKKA ÍSLENSKT TAL SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í KEFLAVÍKSÝND Á SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍK OG SELFOSSI
Madagascar er ein vinsælasta teiknimynd allra tíma!
TWILIGHT kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
BODY OF LIES kl. 10:10 B.i. 16 ára
NICK AND NORAH´S... kl. 8 LEYFÐ
MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
IGOR m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
TWILIGHT kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
RESCUE DAWN kl. 8 B.i. 16 ára
QUARANTINE kl. 10:20 B.i. 16 ára
MADAGASCAR 2 m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
IGOR m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
TWILIGHT kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára
MADAGASCAR m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ
MADAGASCAR m/ensku tali kl. 6 - 8 LEYFÐ
PASSENGERS kl. 10:20 B.i. 12 ára
SPARBÍÓ 550 krr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
SÝND Í ÁLFABAKKA
„...ef ykkur líkaði
við fyrri myndina,
þá er þessi betri.“
- Roger Ebert
S.V. Mbl
LEIKKONAN Kirsten Dunst er komin með
nýjan mann upp á arminn. Sá heitir Jacob
Soboroff og er leikstjóri.
Samband þeirra hófst er þau unnu sam-
an að heimildarmynd um kosningakerfi
forsetakosninganna í Bandaríkjunum.
Sambandið hefur verið staðfest af vini
Dunst en einnig sást til þeirra versla saman
í New York.
Dunst hefur áður átt í ástarsambandi við
leikarann Jake Gyllenhaal, Razorlight-
meðliminn Johnny Borrell og leikrita-
skáldið Jeff Smeenge.
Fyrr í þessari viku var dæmt Dunst í vil í
máli gegn aðdáanda sem sat um hana.
Christopher Smith, sem kveðst vera ást-
fanginn af henni, hafði brotist fimm sinn-
um inn á heimili hennar og valdið henni
miklum ótta. Hann var dæmdur í nálg-
unarbann.
Reuters
Sæl Kirsten Dunst er vonandi ástfangin.
Með nýjan
ástmann
Eftir Árna Matthíasson
arnim@mbl.is
FYRIR stuttu kom út ný breið-
skífa Singapore Sling, Perversity,
Desperation and Death. Þó sveitin
sé þegar búin að halda útgáfu-
tónleika, gerði það í Þýskalandi
fyrir skemmstu, eiga Íslendingar
enn eftir að heyra hana flytja efni
af breiðskífunni. Úr því verður
bætt í kvöld þegar sveitin stígur á
stokk í þeim fornfræga stað
Grand Rokk.
Henrik Björnsson, höfuðpaur
sveitarinnar, segir að það hafi
freistað hennar að spila á Grand
Rokk enda langt síðan hún kom
þar fram síðast. „Svo er það líka
skemmtilegur tónleikastaður og á
vonandi eftir að sækja í sig veðr-
ið.“
Eins og Henrik rekur söguna
er nokkuð síðan sveitin lauk við
Perversity, Desperation and
Death, en hún var tekin upp á
ýmsum stöðum, þar á meðal í
Berlín og æfingahúsnæði sveit-
arinnar. Reyndar stóð til að ljúka
við skífuna í æfingaplássinu en
sveitin hrökklaðist þaðan undan
vatnsflóði og lauk við verkið í
hljóðveri.
Upphitunarsveitir í kvöld eru
Kid Twist, sem er ný af nálinni, og
svo æringjarnir í Evil Madness,
sem sendu frá sér sína aðra breið-
skífu á dögunum en hafa ekki leik-
ið á tónleikum alllengi. Ein-
hverjum kemur kannski á óvart
að Henrik og félagar hafi fengið
Evil Madness til upphitunar en
fyrir honum var þetta einfalt mál:
„Evil Madness er einfaldlega eitt
af mínum uppáhalds böndum og
þegar við bætist að þeir eru vinir
mínir kom ekki annað til greina.“
Eins og getið er kynnti Singa-
pore Sling plötuna nýju í Þýska-
landi fyrir stuttu og Henrik segir
að eflaust eigi hún eftir að spila
meira ytra á næsta ári, því nú
standi yfir samningaviðræður við
nokkur fyrirtæki um útgáfu á
plötunni í Bandaríkjunum, Ástr-
alíu og eins um Evrópuútgáfu.
Singapore Sling snýr aftur
Dökkt hanastél Platan nýja var tekin upp
víða og stundum við miður góðar aðstæður.
Singapore Sling
er ekki bara
hljómsveit held-
ur er það líka
hanastél sem
varð til á Raf-
fles hótelinu í
Singapore á
millistríðs-
árunum, hrist
saman úr gini, kirsuberjabrandíi
og Benedictine-líkjör með sóda-
vatni að smekk.
Í bókinni frægu Fear and Loat-
hing in Las Vegas eftir Hunter S.
Thompson ræðir ein sögupersónan
um þá iðju að skola Singapore
Sling niður með mescal-brennivíni.
Á Raffles-hótelinu kostar einn
Singapore Sling 24,70 dali, sem
samsvarar um 3.500 kr.
Einn Singapore
Sling, takk