Morgunblaðið - 05.12.2008, Side 48

Morgunblaðið - 05.12.2008, Side 48
FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 340. DAGUR ÁRSINS 2008 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SKOÐANIR» Staksteinar: Hvar á Davíð heima? Forystugreinar: Forskot í sam- keppni | Skynsemi í bönkunum Pistill: Aðferð til að berjast Ljósvaki: Messiaen-hátíð á Rás eitt UMRÆÐAN» Geðfræðslan Gefum blóð Foringinn kvaddur Minni umferð á Bústaðavegi Útvarpstenging í Nissan … Mjóbíll til miðborgarferða Bílasmiðir hægja á framleiðslu Málamiðlun um útblástur bíla BÍLAR » %4 4 4 %4%  4 4 5) # ,6&)/ + , 7)  ,) )#/) %% %4 4 %4  4% 4 4 . 8"2 & %4 4 4 %4%  4% 4 9:;;<=> &?@=;>A7&BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA&88=EA< A:=&88=EA< &FA&88=EA< &3>&&AG=<A8> H<B<A&8?H@A &9= @3=< 7@A7>&3+&>?<;< Heitast 0°C | Kaldast -11°C  Fremur hæg breyti- leg átt og víða létt- skýjað. Líkur á stöku éljum NA til og allra syðst á landinu. »10 Eiríkur Örn Norð- dahl ú-ar á fasisma í nýrri bók. Hann vann eins og skepna til að spara, en féð varð að engu. »40 BÓKMENNTIR» Pólitískt gildi orða TÓNLIST» „Æðislega ánægjulegt í ljósi ástandsins.“ »42 Hann kveðst hel- massaður og á klass- ísk áhugamál eins og tónlist og lyftingar, en vildi verða flug- umferðarstjóri. »40 AÐALSMAÐUR» Gleymir að dansa TÓNLIST» Selur og selur en á samt gamlan síma. »40 TÓNLIST» Hrökkluðust undan flóði – en sneru aftur. »45 Menning VEÐUR» 1. Davíð ber fyrir sig bankaleynd 2. Miserfitt að hætta í pólitík 3. Krónan styrkist um 4% 4. Hitti Davíð ekki í tæpt ár  Íslenska krónan styrktist um 8% »MEST LESIÐ Á mbl.is Skoðanir fólksins ’Fólkið í landinu er vel menntað,tápmikið og hæfileikaríkt, landiðgjöfult og gott með ótæmandi mögu-leika til alls konar rannsókna ogframþróunar. Okkur er „… upp í lófa lögð / landið þjóðin, sagan …“ til þess að allir geti búið við góð kjör … » 27 GUÐRÍÐUR B. HELGADÓTTIR ’Að setja krónuna aftur á flot erglapræði. Trillan hefur ekkert á út-hafið að gera. Það er fullreynt. Aðeinsein raunhæf lausn er í boði: Fara í aðild-arviðræður við ESB og tengja krónuna við EUR um leið með stuðningi Evr- ópska seðlabankans. » 27 MAGNÚS PÁLMI ÖRNÓLFSSON ’ Þjóðin vill að þeir meingölluðuólánspésar sem teymt hafa allanskarann nánast að heljarbrún verðitukthúsaðir sem fyrst og látnir svara tilsaka strax. Þeir verði hundeltir á hjara veraldar ef þurfa þykir. » 27 HILMAR HLÍÐBERG GUNNARSSON ostur.is ... með lítilli fyrirhöfn Gerðu þér dagamun           Leikfélagi Akureyrar Lápur, Skrápur og jólaskapið Eftir Ingibjörgu B. Sveinsdóttur ingibjorg@mbl.is ALLS biðu 895 eftir félagslegu húsnæði í Reykjavík 1. nóvember síðastliðinn og höfðu 150 bæst á listann frá því um mitt síðasta ár. Í Hafnarfirði bíða nálægt 200 eftir fé- lagslegu húsnæði en leiguíbúðir í eigu bæjarins eru 250. Í Kópavogi bíða um 160 eftir félagslegu húsnæði en bær- inn á 365 leiguíbúðir. Samanlagt eru þetta ríflega 1.200 manns í sveitarfélögunum þremur. Meirihlutinn í velferðarráði Reykjavíkurborgar hefur lagt til að auglýst verði eftir leiguíbúðum á almennum markaði til framleigu en engar íbúðir eru nú í framleigu á vegum Félagsbústaða. Framleigukerfið var aflagt fyrir um fimm árum þar sem hagkvæmara þótti að kaupa hús- næði vegna hárrar leigu. „Nú hefur framboð aukist á leigumarkaðnum og það kallar á lægri leigu. Það er þess vegna spurning hvort núna sé ekki tækifæri til þess að láta markaðinn leysa einhvern hluta vandans þannig að Félagsbústaðir myndu leigja íbúðir til einhvers ákveðins tíma. Þá ætti að fækka á biðlistanum,“ segir Sigurður Kr. Friðriksson, framkvæmdastjóri Félagsbústaða. Nú eru 2.140 leiguíbúðir í eigu Félagsbústaða og hefur þeim fjölgað um nær 80 á þessu ári. Rúmlega 1.200 bíða eft- ir félagslegum íbúðum Elko auglýsti í Fréttablaðinu í gær, fimmtudag, að hægt væri að vinna DVD-disk með því að senda smá- skilaboðin ESL DVD í símanúmerið 1900. Í auglýsingunni eru taldir upp sjö DVD-diskar, sem hægt er að vinna, og á öðrum stað segir að 9. hver vinni. Í örsmáu letri er tekið fram að hver smáskilaboð kosti 149 krónur. Þátttakandi í leiknum sendi þrenn smáskilaboð. Og fékk til baka skilaboð um að hann hefði unnið „3 stk af Pepsi.“ Skilaboðin höfðu kostað send- andann 447 krónur. Sem er þol- anlegt verð fyrir DVD en okur fyrir þrjár Pepsi, sem hvergi var tekið fram að hætta væri á að vinna. rsv@mbl.is Auratal Morgunblaðið/Golli ENGAR tvær jólakúlur Sigrúnar Einarsdóttur eru eins. Þær eru blásnar í gler og prýða margan gluggann fyrir jólin. Sigrún rekur glerblástursverkstæði á Kjalarnesi og verður með opið hús um helgina. | 20 Morgunblaðið/RAX Engar tvær kúlur eru eins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.