Ársrit Vélstjórafélags Íslands - 01.01.1935, Síða 155
153
í byrjun var þaö vitað, a8 ekki fékst nógu stórt hús-
pláss undir þær stóru vélar, sem þessi i8n útheimtir.
Var því ekki anna8 a8 gera en a8 byggja; völdu þeir
sér 1Ó8 austan Þvergötu í Rvík og byg8u þar stórhýsi,
450 fermetra a8 flatarmáli; hinar rniklu og margbrotnu
vélar voru sí8an keyptar í írlandi.
Þa8 var um sí8ustu áramót, a8 alt var komi8 þa8 vel
á veg, a8 HampiSjan gat teki8 til starfa, og býr hún
til botnvörpugarn og bindigarn úr Manila- og Sisal-
hampi, sem fluttur er hingaS til lands óunninn i sta8
]>ess a8 á8ur voru Jjær vörur, sem HampiSjan býr til,
fluttar inn unnar af erlendum verksmiSjum.
Þeir, sem skoSa Jjessa nýju verksmiSju, komast fljótt
a8 raun um, a8 þar er um stórmyndarlegt fyrirtæki aS
ræSa. Þegar komi8 er inn í hinn geysimikla vélasal,
blasa vi8 hinar stóru og margbrotnu vélar, sem á
skainmri stund breyta hampinum í þær vörur, sem aS
ofan greinir. Fyrst er hampurinn kembdur átta sinnum,
áSur en hamplopinn Jjykir spunahæfur. En þvi næst fer
hann í spunavélina, sem breytir honum í garn. 1 þessari
spunavél eru 18 snældur, sem snúast, meS 2300 snúninga
hra8a á mínútu. Úr spunavélinni fara spólurnar sí8an í
tvinningarvélarnar, 6 a'S tölu og tvinna þær garniS. Sí8-
an fer hi8 tvinnaa8a garn í tóskurSarvél, sem fágar Jia'S
og gerir þa8 snögt og útlitsfalleg-t. Og a8 lokum er
þa8 sett í vél, sem vindur ])a8 í hnykla (rúllur) af á-
kveSinni þyngd, og eru því næst 10 hnyklar settir í poka,
og þannig er Jjessi vara seld.
Eins og a8 ofan greinir, byggir verksmiSjan starf-
semi sína á Jnörfum ísl. útgerSarmanna, einkum botn-
vörpuútgerSarinnar, ])vi a8 botnvörpugarniS er aSal-