Morgunblaðið - 19.12.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.12.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. DESEMBER 2008 Atvinnuauglýsingar Lögfræðingur – skrifstofustjóri Kópavogsbær auglýsir laust til umsóknar starf skrifstofustjóra framkvæmda- og tæknisviðs. Skrifstofustjóri fer með daglega stjórn á skrifstofu og annast lögfræði- og stjórn- sýsluleg málefni sviðsins. Helstu verkefni eru vinna við úthlutun lóða, samningsgerð, gerð umsagna og álita, greinargerðir vegna kærumála o.fl. Menntunar- og hæfniskröfur: 1. Embættispróf í lögfræði. 2. Málflutningsréttindi æskileg. 3. Mikilvægt er að umsækjandi hafi reynslu af opinberri stjórnsýslu og þekkingu á sviði skipulags- og byggingarlöggjafar, sem og verktaka- og útboðsrétti. 4. Sjálfstæði, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð. Nánari upplýsingar um starfið veitir Steingrímur Hauksson, sviðsstjóri í síma 570 1500 (steingr@kopavogur.is). Umsóknir um starfið skulu berast framkvæmda- og tæknisviði Kópavogsbæjar, Fannborg 2, 200 Kópavogi, fyrir 5. janúar nk. Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Laufásprestakalli, Þingeyjar- prófastsdæmi frá 1. mars 2009 Biskup Íslands skipar í embætti sóknarpresta til fimm ára. Óskað er eftir því að umsækjendur geri skrif- lega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. Umsóknarfrestur rennur út 15. janúar 2009. Umsóknir sendist Biskupi Íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar um embættið, starfskjör, helstu lög og reglur sem um starfið gilda, eru veittar á Biskupsstofu, s. 528 4000. Sjá nánar á http://kirkjan.is/stjornsysla/biskups- stofa/laus-storf. Vísað er til laga nr. 10/2008 um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla. Raðauglýsingar 569 1100 Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hæðargerði 22, Fjarðabyggð (217-7240), þingl. eig. Sverrir Skjaldar- son, Brynhildur Björg Stefánsdóttir og Fjarðabyggð, gerðarbeiðendur Fjarðabyggð og Nýi Glitnir banki hf., mánudaginn 29. desember 2008 kl. 11:00. Skólavegur 68a Fáskrúðsfirði (217-8126), þingl. eig. Cecylia Malgor- zata Jankowska, Kristinn Pálmar Vignisson, Petra Jóhanna Vign- isdóttir, Sigurbjörn B. Vignisson, Artur Jerzy Jankowski, Jóhannes G. Michelsen Vignisson og Halldóra Særún Vignisdóttir, gerðarbeiðendur Fjarðabyggð, Sýslumaðurinn á Blönduósi og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 29. desember 2008 kl. 12:00. Strandgata 64 Eskifirði (229-7097), þingl. eig. AM Eignarhaldsfélag ehf., gerðarbeiðendur Fjarðabyggð, Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. desember 2008 kl. 10:15. Strandgata 64 Eskifirði (229-7099), þingl. eig. AM Eignarhaldsfélag ehf., gerðarbeiðendur Fjarðabyggð, Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Íbúðalánasjóður, mánudaginn 29. desember 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Eskifirði, 18. desember 2008. Tilkynningar BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071 Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík Ísamræmivið25.gr.skipulags-ogbyggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breytingum, er hér með auglýst tillaga að breytingu á deiliskipulagi í Reykjavík. Háskóli Íslands, vestan Suðurgötu Tillaga að breytingu á deiliskipulagi fyrir svæði Háskóla Íslands vestan Suðurgötu. Breytingin nær eingöngu til lóðar sem merkt er A3 á uppdrætti. Í breytingunni felst m.a. að deiliskipulagið er aðlagað vinningstillögu hönnunarsamkeppni um hús Íslenskra fræða á lóð og ákvörðun um að íslenskuskor HÍ fái aðsetur í byggingunni. Gert er ráð fyrir neðanjarðartengingu við lóð Þjóðarbókhlöðu og þakgarði ofan á nýbyggingu. Hámarksbyggingarmagn er hækkað úr 5400 m² í 6600 m² og nýtingarhlutfall lóðar hækkar úr 0,82 í 1.02. Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna. Tillagan liggur frammi í þjónustuveri Reykjavíkur- borgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð, virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 19. desember 2008 til og með 5. febrúar 2009. Einnig má sjá tillöguna á heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna sér tillöguna. Ábendingum og athugasemdum við tillöguna skal skila skriflega eða á netfangið skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs eigi síðar en 5. febrúar 2009. Vinsamlegast notið uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. Reykjavík, 19. desember 2008 Skipulagsstjóri Reykjavíkur Reykjavíkurborg Skipulags- og byggingarsviðVelúrgallar Innigallar fyrir konur á öllum aldri. Str. S - XXXL. Sími 568 5170 Rafskutla tilvalin jólagjöf Eigum eftir nokkrar rafskutlur á gamla genginu aðeins kr. 159.000. Visa/Euro raðgreiðsluskilmálar. H-Berg ehf. S. 866 6610. Nýkomið - Frábær snið í nýjum litum Teg. 42027 - Fæst í C,D,E,F skálum á kr. 3.850.- Teg. 11001 - Er til í C,D,E skálum á kr. 3.850,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Mikið úrval af vönduðum og fallegum jólaskóm úr leðri fyrir dömur. Stærðir: 36 - 41 Verð: 9.685.- Misty skór Laugavegi 178 sími 551 2070 mán - fös 10 - 18 lau 10 - 18 fram til jóla lokað á sunnudögum. Á Þorláks- messu verður opið 10 - 20 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is Er þér kalt á fótunum? Vandaðir kuldaskór úr leðri fóðraðir með lambsgæru. Stærðir: 40 - 48. Verð frá 14.900. til 24.775.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18, lau. 10 - 18 fram til jóla, lokað á sunnudögum. Á Þorláks- messu verður opið 10 - 20. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf www.misty.is Bílar VW GOLF - ek. 130.000 km Golf 1600, árg. 2000, ek. 130 þ. km. Viðgerður eftir tjón. (Ekki loftpúðar). Fæst á 260.000 stgr. S. 893-5201 Bílaþjónusta Hjólbarðar Til sölu Ný og ónotuð nagladekk til sölu. Stærð 175/65 R14. Kr. 25.000. Uppl. í síma 698-3269. Persónuleg jólakort 580 7820 580 7820 Persónuleg dagatöl Einkamál Stefnumót.is "Þar sem Íslendingar kynnast". Ertu í makaleit? Leitar þú nýrra vina? Vant- ar þig dansfélaga? Ferðafélaga? Göngufélaga? Spjallfélaga? Nýttu þér vandaðan vef til að kynnast fólki á þínum forsendum. Stefnumót.is Vertu ævinlega velkomin/n. Hálsfesti úr gulli, m. fiskamerkinu Hálsfesti úr gulli, með fiskamerkinu, tapaðist sl. helgi. Mögulega á Akur- eyri á föstud. eða í Reykjavík laugard. - mánud. Fundarlaun. Hs. 553 6967, gsm 8986967. German business men searching a nice, creative, intelligent wo- men about 25-40 years old. Mobil nr. 00491736590562 Þjónustuauglýsingar 5691100 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Gjafa- kort Gjöf konunnar MISTY Laugavegi 178 Sími 551 3366 www.misty.is Ertu að leita þér að vinnu? atvinna ÁSKRIFTASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.