Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Síða 16

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Síða 16
LOKAORÐ I því mikla átaki, er á undanförnum árum hefur verið gert í málefnum vangefinna, hefur uppbvgging tannlæknisþjónustu orðið útundan. Yangefið fólk er mjög háð því, hve vel þjóðfélagið hlúir að því. Það er mannúðarmál að stuðla að því, að þessir smæstu meðlimir ])jóðfélags vors verði aðnjótandi nauðsynlegrar tann- læknisþjónustu. Reykjavík, 1. júní 1974 Gunnar Þormar tannlæknir. 14

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.