Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 23

Árbók Tannlæknafélags Íslands - 01.01.1975, Qupperneq 23
dómum, sem beint má rekja til útlits þeirra. Þeir eiga erfitt með að lifa eðlilegu lífi og eru settir til hliðar í þjóðfélaginu. Skurðlæloiingar til réttingar á kjálkavanskapnaði miða að því að færa kjálka og tennur ásamt mjúkum vefjum í eðli- legt. horf og skapa þannig samræmi milli andlitsvefja. Þessar skurðaðgerðir eru með hinum ánægjulegri, sem munn- og kjálka skurðlæknir framkvæmir vegna stórkostlegra breytinga og endurbóta, sem venjulega verða á öllum þeim mikilvægu og fjölþættu störfum, sem kjálkar, tennur, kinnar varir og tunga inna af hendi. Auk þessa breytist útlit sjúklingsins itl batnað- ar á einum degi svo að segja. Tygging, kynging, hljóðmyndun og tal og jafnvel öndun verður eðlilegri. Bkki er óalgengt, að sálrænt líf viðkomandi einstaklings taki framförum strax eftir aðgerð. Ekki gefst tóm til að ræða allar þær tegundir andlits- og kjálkalýta, sem fólk má bera, en tvö meiri háttar tilfelli af prognathia (undirbit, framskögun) og retrognatbia (yfirbit afturskögun) eða of- og vanvexti á neðri kjálka verða rakin hér. Prognathia. Prognthia á neðri kjálka er venjulega skilgreind sem lárétt undirbit, sem veldur afmynduðum vangasvip, ])annig að neðri % hluti andlits er óeðlilega framstæður. Þessi afstaða kjálk- anna get.ur valdið stórskertu tali og tyggingu og alvarlegum afleiðingum eins og t. d. magasári og eru þess ófá dæmi. Margvíslegar skurðaðgerðir halfa verið notaðar til lagfær- ingar þessa andlitslýtis. Allar bæta þær vangasvip einstklings- ins, og hinar ýmsu aðgerðir hafa að öðru leyti sína ákveðnu kosti í hinum ýmsu og fjölbrejdtu tilfellum. Samstarf sérfræðinga í tannréttingum og skurðlækningum er nauðsynlegt til undirbúnings til þess að virða og meta að- stæður allar, sem breytast frá einum sjúkling til annars. Stundum eru tannréttingar nauðsynlegar fyrir skurðaðgerð og í öðrum tilfellum eftir aðgerð, og er engin algild regla þar að 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Árbók Tannlæknafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Tannlæknafélags Íslands
https://timarit.is/publication/739

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.